Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 132
136
skip þessi höf&u siglt niefe ströndunum nokkra hrife,
lögfeust þau á höfn hjá borginni Sinope, er liggur
norfean á Litlu-Asíu; voru norfeanvefeur inikil, og
lágu skipin þar og bifeu byrjar. Rússar urfeu nú
varir þess, hvar Tyrkir voru komnir, og bjuggu nu
3 stórskip og mörg smærri og hjeldu til Sinope,
og sigldu fram og aptur fyrir utan höfnina, því vefeur
bægfei þeim innsiglingu, og vörnufeu þannig skipum
Tyrkja burtferfear. 30. d nóvembermán. gjörfei á þoku
mikla, vissu þá Tyrkir ekki fyrr af, en Rússar lögfeu
afe þeim mefe öllum skipum sinum; lágu skip Tyrkja
illa til orustu, og voru ekki vifebúin, er þar skjótt
frá afe segja, afe Rússar skutu sum skipin í sjó, og
suin brenndu Tyrkir sjálfir, er þeir sáu afe þeir gátu
eigi varizt, og var þafe hvorttveggja afe Tyrkir báfeu
ekki grifea, enda gáfu Rússar engi grife, en drápu
næstum hvert mannsbarn er á skipunum var, og
sigldu burtu vife svo búife; misstu Tyrkir þannig
hin beztu skip af llota sínurn, og hife bezta mann-
val, og ekkert skipife komst af, nema annafe gufu-
skipife, sem sent haffei verife til Miklagarfes kvöld-
inu áfeur.
Eptir þessa orustu sáu Frakkar og Englend-
ingar, afe ekki mundi soldáni óhætt í Miklagarfei,
og enginn kostur mundi Tyrkjum afe auka life sitt
í Asíu móti Rússum, ef þeir ættust lengur tveir einir
vife; sendu þeir því tlota sína inn í Svartahaf til afe
verja strendur Tvrkja og hafnir fyrir Rússum, og
fylgja ílutningsskipuin þeim, er Tyrkir urfeu afe senda
mefe life og herbúnafe til Asíu ; og er ekki líklegt,
afe Rússar hafi mikife gagn af ílota sínum í Svarta-
hafi á mefean afe svo stendur, því varla munu þeir