Skírnir - 01.01.1854, Síða 134
138
aí> verja landib fyrir Rússum, ef slík uppreist eykst
mjög í landinu, og þó a& þeir beri hærri hlut,
eru þó ab minnsta kosti lítil líkindi til, aí> yfirráh
Tyrkja yfir hinum kristnu þegnum þeirra geti orbib
á föstum fæti byggb; því, þó a& Tyrkir í mörgum
greinum hafi reynt á seinni tímum a& semja sig
eptir háttum annara |)jó&a í Nor&urálfu, þá ver&a
menn a& gæta þess, a& trú ]>eirra og lög eru hi& sama,
og a& þeir geta engan veginn a& fullu og öllu ná&
menntun si&a&ra þjó&a, nema þeir missi miki& af
trú sinni og Jijó&erni, og veitir þeim þab án efa
ör&ugt, og þó a& þeim kynni a& takast þa& í lönd-
um þeirra í Nor&urálfu, |>ar sem a& hinir kristnu
eru langt um mannfieiri en þeir sjálfir, eru þó engin
líkindi til, a& þess konar breyting geti komizt á í
löndum þeirra í Asíu, og er þá vansjeb, hvort ríki&
yr&i styrkara, þó aö sú breyting yr&i.
A hinn bóginn eru Rússar mjög aflamiklir, og
öll völd, bæ&i í veraldlegum og andlegum efn-
um, eru í höndum keisarans. Allir Rússar fylgja
honum vel og trevsta honum eins og gu&i sjálfum,
og þó a& margir sjeu í löndum hans, semjáta kat-
ólska trú, t. a. m. í Polen, e&a Lúters trú, t. a. m.
í Finnlandi og sumum ö&rum löndum, er Rússar
hafa unni& undan Svíum, þá er afii ]>jó&a þeirra
svo lítill, a& ]>ess gætir ekki, þegar þa& er bori&
saman vi& allan þorra Rússa, sem fylgja Nikulási or&a-
laust og umhugsunarlaust til hvers sem hann vill, og
auk þess hefur hann me& sjer helming af þegnum
soldáns, sem í Nor&urálfu búa, og fegnir yr&u Grikkir,
sem höf&u svo mikiö fyrir a& losast undan yfirráfc-
um Tyrkja. ef a& þeir gætu einnig sameinazt hinu