Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 135
139
volduga Rússaveldi. Enda eru Rússar mjög Ijettir
um alla li&veizlu vib keisara, og eins og vjer ábur
gátum um, a& Rússar fjellu til jarbar og tilbábu
Nikulás, þegar hann kunngjörbi, ab hann ætlabi a&
senda li& sitt á hendur Tyrkjum, eins hafa hir&skáldin
ekki Iáti& sitt eptir liggja a& vekja Rússa til a& hugsa
um, a& hinir kristnu þegnar soldáns sjeu bræ&ur
þeirra, sem a& mæna einlægt vonaraugum til Rússa,
og vænta þa&an frelsis, og a& sigur og fræg& hefur
um langan tíma fylgt Rússum í herna&i, og a& þjó&-
trúin segir þeim, a& Mikligar&ur eigi a& ver&a höf-
u&borg hins heilaga Rússaveldis. þannig er allt
sem sty&ur Rússa: fjárafli mikill, öílug og einhuga
stjórn innanríkis, slægvitrir erindisrekar í útlöndum
og fyrirbænir fjölda fólks í löndum óvina þeirra
Tyrkja; en Tyrkir hafa ekkert a& rei&a sig á, nema
gó&an málsta& og trygg& hjálparmanna sinna, Frakka
og Englendinga.
Frá Grikkjum er ekkert merkilegt a& segja,
og ekki ver&ur neitt sögulegt, nema ef a& þeir, eins
og líklegt er, fara a& gjöra samband vi& Rússa til
þess a& llæma Tyrki úr Nor&urálfu, og er þá tví-
sýnt, hvab lengi ríki þeirra stendur, því þó a& Eng-
lendingar ogFrakkar hjálpu&u þeim til a& komast und-
an yfirrá&um Tyrkja 1830, er þeim víst ekki mikib
um þa& gefib, a& Grikkir gjörist li&smenn Rússa,
því ekki m'unu Grikkir bera hátt höfu&i&, ef a&
Nikulás nær Miklagar&i og löndum Tyrkja í Nor&-
urálfu.