Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 145
140
vallarlaga-atriði skuli fá lagagildi". Gn þá var þab
annab atriöi, sem loksins gat sýnt Tscheming fram
á, hvaí) mikils tillögur lians voru metnar, og ]>aí)
var sú ákvörbun, er stóö í hinum nýju grundvallar-
lögum, ab útbob á herlibi, og allt er Ivti ab land-
varnarskyldu, skyldi lieyra undir samstjórnarlögin.
þetta vildi Tscherning meb engu móti, eios og ekki
var von, því hann sagbi, ab hann játabi jiví ab vísu
fúslega, ab allt, seni herstjórn og herlög snerti, ætti
ab vera í samstjórnarlögunum, en hann kvab útbob
ekki vera þess konar rnál, |)ví herstjórnin hefbi
ekkert vald yfir æskumönnum þjóbarinnar fyrr en
útbob væri gjört, og þab til tekib, hverjir takast
skyldu til herþjónustunnar, en ab nefna leibangurs-
lib í hverjum landshluta. þab væri sjerstaklegt mál, og
ætti þab því ab liggja undir stjórn Danmerkur sjálfr-
ar, en ekki undir alríkisstjórnina, ab ákveba útbob.
þegar ab stjórnin vildi ekki fallast á ástæbur
Tschernings í þessu máli, tók hann breytingarat-
kvæbi sitt aptur, og dróg sig úr öllu fylgi vib ráb-
gjafana,' ok var þess þá ekki lengur nokkur von,
ab þeir mundu hafa sitt mál fram.
þau urbu málalok. ab frumvarpi stjórnarinnar:
uákvarbanir þessara grundvallarlaga skulu fá laga-
gildi, þegar konungur hefur gelib stjórnarlög um
sameiginleg mál hins danska konungsveldis”, var
hrundib í þjóbþinginu meb 97 atkvæbum gegn einu;
en |iessi tvö atribi voru samþykkt, hib fyrra meb
77 atkvæbum gegn 22, og hib síbara meb 95 at-
kvæbum gegn þremur, ab breytingarnar á grund-
vallarlögunum skyldu verba ab lögum, annabhvort.
í) „þegar ab ríkisþing Dana hefur fengib ab