Skírnir - 01.01.1854, Page 146
150
sjá og kynna sjer samstjórnarlög jian, er konungur,
samkvæmt auglýsingunni 28. d. janúarmánabar 1852,
ætlar sjer ab gefa, ok ákvar&ar svo, ab þessi breyttu
grundvallarlög skuli fá lagagildi um leib og sam-
stjórnarlögin”, eba
2) „þegar a?> allsherjarþing, þar sem menn úr
öllurn hlutum ríkisins eiga setu, svo margir ab til-
tölu úr hverjum hluta ríkisins, sem sá hluti geldur
mikib til almennra ríkisþarfa, hefur ásamt rá&gjöfum
konungsins, samkvæmt því sem heitiö er í auglýs-
ingu konungs 28. d. janúarmánaöar 1852, samiö
stjórnarskipun fyrir allt ríkiÖ og konungur hefur
samþykkt slíka stjórnarskipun.”
Ráögjafarnir ætluöu nú aö reyna aö hafa sitt
fram á landsþinginu, en þaö tókst ekki, því bæfei
var þinginu illa viö, er þaö sá, aö ráögjafarnir vildu
einlægt sem mest sneiÖa hjá því, aö ríkisþingiö
fengi aö ráöa nokkuru meö um samningu allsherjar-
laganna, og líka sýndi þaö hverflyndi og óvissu hjá
ráðgjöfunum sjálfum, a& þeir tóku þar loksins upp
breytingaratkvæöi Tschernings, og kváöust nú vilja
ganga aö því; en þjóðernismennirnir, sem höföu nú
sigrazt svo algjörlega á rábgjöfunum í ])jóöþinginu,
hjeldu nú málinu til þrautar, og margir gamlir menn,
sem vanir eru a& draga taum stjórnarinnar meban
fært er, töluöu þar gegn ráögjöfunum, einkum eptir
aö þeir höföu svaraö Unsgaard stiptamtinanni, aö
þeir ekki vissu, hvernig samstjórnarlögin mundu
veröa, og ekki væri enn búiö aö semja af þeim.
þegar greidd voru atkvæbi, urbu 37 móti ráögjöf-
unum, en 10 meö þeim.
þannig lauk þessari þingdeild í Danmörku á