Skírnir - 01.01.1854, Síða 148
152
stjórnarskipun ætti ab komast á, gjörbar á annan
hátt”.
Monrad byskup spurbi því rábgjafana 9. dag
marzmánabar, uhvort þeir væru enn á sama máli
og þeir hefbu verib 13. d. febrúarmánabar 1852”; og
rábgjafarnir svörubu, uab þab gætu menn sjálfir sjeb
á frumvarpi því, sem stjórnin hefbi lagt fram um
breytingar á grundvallarlögum Danmerkur”.
f>etta var nú í rauninni ekkert svar, því þab
mátti bæbi skilja þab eins og já og eins og nei; og
hvernig sem ýmsir hinir helztu af þjóbernismönn-
um reyndu til ab fá rábgjafana til þess ab svara
spurningunni skýrt, fjekk þingib þó ekkert annab
svar. þetta þótti nú flestum, eins og von var, lunn
mesti ójöfnubur, og fyrir þá sök ritubu nú þingin
ávarp til konungs, til ab lýsa vantrausti þeirra
og þjóbarinnar á rábgjöfum þessum, og til ab bibja
konunginn ab vernda grundvallarlögin, því þeim
þótti engi von þess lengur, ab rábgjafarnir mundu
hlífast vib ab breyta þeim, eins og þeim líkabi; líka
mibabi ávarp þetta til ab fá konung til ab velja sjer
nýja rábgjafa, þó ekki væri farib fram á þab meb
berum orbum. þetta ávarp var nú samþykkt á
bábum þingunum, og færbu forsetar konungi ávarp-
ib, og kvabst hann skyldi hugsa málib; en auk
þess sögbu forsetar, ab konungur hefbi látib í Ijósi,
ab Örsted og Sponneck mundu ab minnsta kosti
fara frá stjórninni, en þó reyndist þetta ekki svo,
þegar til átti ab taka; því rábgjafarnir tóku sig
saman, ab sagt var, ab fara annabhvort allir eba
vera allir, og hefur konungi ab líkindum þótt ísjár-
vert ab sleppa þeim öllum. þingi var slitib seint