Skírnir - 01.01.1854, Page 150
154
í þess konar störfum, og þótti mörgum breg&a í
brún, er Clausen háskólakennari, ekki skyldi ver&a
kosinn, því óhætt mun vera a& fullyr&a, a& hann
hafi verií) betur til þess hæfur fyrir allra hluta sakir,
því hann er hin mesti gjör&armaímr, og þar ab auki
hinn elzti gu&fræ&iskennari vib háskólann og stó&
því næstur því; ætla menn þa& hafa valdiö þessari
byskupskosningu, aö rá&gjöfunum hafi ekki veri& um
þa& gefife, a& Clausen, sem er einn af oddviturn þjófe-
ernismanna, yr&i yfirbyskup, og hafi þó konungur
verife þess fúsastur, en mælt er a& Martensen sje
ekki dansklyndur ma&ur, og hefur þa& án efa mælt
me& honum vi& rá&gjafana.
Danir, Svíar og Nor&menn hafa mikinn her-
búnafe, og þvkir þeim þa& óhultara, hvafe sem í
kann a& skerast; hafa Danir búife út næstum allan
flota sinn, en Svíar bæ&i flotann og landher; var
þa& um hrí&, a& Rússakeisari vildi ekki, a& Svíar
sætu hjá málum hans og Englendinga og Frakka,
en vildi a& þeir gjör&u uppskátt, hvorjum þeir ætl-
u&u a& fylgja, en þó gekk hann loksins a& þeim
kostum, a& þeir fylgdu hvorugum.
Ekki hefur gjörzt mikife til frásagna á Englandi
sí&an um nýárife, annafe en þaö, sem á&ur er um
getiö, a& þeir og Frakkar hafa búi& út flota sinn
me& mestu ákef& móti Rússum, og er nú li&sforingi
Englendinga, Chartes IVapter, frændi þess sem dó
í fyrra, og getife er um í sögu Englands hjer a&
framan, kominn me& allan flota sinn inn í Eystra-
salt, til a& leggja skipum fyrir allar hafnir Rússa,
og banna þeim alla verzlun, og sæta lagi, ef a&
Rússar gefa nokkuö færi á flota sínum. Floti Frakka