Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 152
Trajansvegg, sem er gamall múr, er Trajan, keisari
Rómverja, hefur hlabit) í fornöld á herferðum sínuin,
til varnar móti þjó&um þeim, er um j>ær mundir
leitubu á ríki Rómverja, og er veggur þessi allgott
vígi, enda er allt undir því komih fyrir Tyrki, ai)
geta stöSvab lib Rússa þar, þangaí) til hjálparlib |>ai)
kemur, sem Frakkar og Englendingar eru nú ab
senda þeim, og á lií) þai) ab verba 100 þúsundir
manna, en ekki er enn nema fátt eitt af því komib
til Tyrklands, og þarf langan tíma til ab flytja þab
allt sjóveg þangab.
f>ab er drepib á þab hjer ab framan, ab órói
og uppreist var byrjub í hinum norblægu hjerubum
Tyrklands, sem liggja fyrir norban (irikkland, í Epirus
og þessalíu. þessi uppreist hefur nú einlægt
farib vaxandi, og uppreistarmenn Ijetu prenta í grisk-
um blöbum áskorun til landa sinna, ab taka þátt í
þessu frelsisstríbi móti Tyrkjum. þeir kvábust vilja
halda áfram hinu fvrra frelsisstríbi Grikkja, og frelsa
sig og abra kristna undan þrældómi Tyrkja. Upp-
reistarmenn hafa stafab eib, er hver skal sverja,
sem gengur í tlokk þeirra, hann hljóbar þannig:
aJeg legg hönd á heilagt gubspjall, og sver þab vib
þrenninguna og nafn Jesú Krists, ab jeg skal halda
áfram stríbi því, er jeg nú byrja, þangab til jeg
hefi rekib harbstjórana úr föburlandi rnínu, og þab
er í alla stabi frjálst, og jeg skýt því til gubs, sem
allt veit, ab jeg skal verja merkib gríska meban blób
rennur í æbum mínum”. þab má nú geta nærri,
ab uppreistarmenn hafa ekki hlíft Tyrkjum, sem þeir
hafa fengib færí á, enda hafa Tyrkir farib fram meb
mestu grimmd, þegar þeir hafa borib hærra hlut;