Skírnir - 01.01.1854, Page 153
en þaö sem einkum hefur gjört uppreist þessa
hættulega fyrir Tyrki, er þab, ab fjöldi hermanna úr
Grikklandi hefur gengiíi í liS me& uppreistarmönn-
um; hefur þetta einkum aukib lib uppreistar-
manna sí&an a& Tyrkir gátu ekki fengib stjórn Grikkja
til ab hamla því, aí> margir li&smenn úr Grikklandi,
bæ&i æ&ri og lægri, gengju í li& me& uppreistar-
mönnum, og efldu þá þannig til ófri&ar á hendur
Tyrkjum. Köllu&u Tyrkir þá sendiherra sinn frá
Aþenuborg, og kvá&ust enga samninga vilja eiga
lengur vi& Grikki, er þeir ger&ust þannig berir a&
fjandskap vi& sig. En nú hagar svo til, sökuin þess,
a& svo mikill fjöldi af þegnum soldáns eru grískir
a& kyni, a& vi&skipti milli ríkjanna eru rnikil, og
fjöldi manna frá Grikklandi hefur því teki& sjer
bólfestu í Tyrklandi, og hefur þar verzlun og a&ra
atvinnu. Nú þótti Tyrkjum þa& ekki eigandi á
hættu, a& hafa þessa menn í Tyrklandi, ef a& ófri&ur
kynni a& komast á milli ríkjanna, og gjör&u þeir
því alla þegna Grikkjakonungs útlæga úr Tyrkja-
löndum, nema þá, sem vildu gjörast þegnar sold-
áns; hefur því fjöldi Grikkja fari& úr landi, sumir
til Grikklands, og sumir gengi& undir eins í li& me&
uppreistarmönnum ; voru þa& 7 þúsundir Grikkja, er
þannig voni gjör&ir útlægir, og má nærri geta a&
allt þetta hnekki mjög verzlun og i&nabi hjáTyrkj-
um og efli Uokk óvina þeirra, þó a& þeir revndar
væru til þessa neyddir. Sendiherrar Frakka og
Englendinga hafa reyndar gjört allt, sem í þeirra
valdi hefur sta&i&, til a& tálma því, a& griska stjórnin
byrja&i beinlínis strí& vi& Tyrki; en þó er mjög
vansjeS, hvort þeim tekst þa&, því allur lý&ur þar