Skírnir - 01.01.1854, Side 155
159
gjöra samband viö vesturríkin. Austurríkiskeisari
virÖist aptur á mót fúsari til fylgdar viö vesturríkin,
því honum skilst orötakiö: í(þegar náungans veggur
brennur, þá er þínum hætt”, enda veröa engir fyrri
fyrir ágangi Rússa, ef ofurveldi þeirra vex, en Aust-
urríkismenn; en þó hefur keisari ekki enn berlega
tekiö málstaö Tvrkja og vesturríkjanna móti Rússum.
A ltalíu varö þaö til tíöinda, aö hertoginn í
Parma var veginn á strætum úti, og komst sá
undan er vígiö vann; en ekki ætlurn vjer, aö hertogi
þessi hafi oröiö mörgum harmdauöi, því lítill var
hann framkvæmdarmaöur.
t
Ur Vesturheimi er þaö aö segja, aö svo er aö
sjá, aÖ stjórn St. Anna í Mexico ætli ekki aö veröa
langvinn, enda var ekki heldur viö því aö búast,
slíkan yfirgang og ófrelsi sem hann hefur sýnt í
stjórn sinni. Nú er uppreist víöa í landinu, og
víkingar nokkrir, flestir kynjaöir úr Bandaríkjunum,
hafa lagt undir sig stórt land, er heitir Kalifornía
neöri, sem lá undir Mexico, og ætla þeir aö stofna
þar ríki, og aö líkindum koma því svo í samband
viö Bandaríkin, og eru miklar líkur til, aö St. Anna
geti ekki unniÖ þaö land aptur undir Mexico, og
er þá sjeö, hvaÖ verÖa vill, ef aö Bandarikin ná
einnig þessum landshluta, sem er álíka stór og
Frakkland allt. St. Anna hefur heldur engan fjár-
afla, og veröur honum því íllt til liös.
Miklar dylgjur eru meö Bandamönnum og
Spánverjum, og var þaö tilefni þess, aö Spánverjar
tóku herskip eitt, er Bandamenn áttu, sem fór til
Cuba, höföu Spánverjar grun á aö skipráöendur
heföu eitthvaÖ íllt fyrir stafni, en seinna slepptu