Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 9
Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. 9 Thoroddsen voru veittar 1,000 kr. hv. á. til jarðfræðisrannsóknar og jarðfræðislýsingar íslands; til Náttórufræðisfjelagsins voru veittar 500 kr. hv. á.; til skáldsins Þorsteins Erlingssonar 600 kr. hv. á.; til stór- stúku Goodtemplara 800 kr. hv. á.; Þórarni B. Þorlákssyni voru veitt- ar 500 kr. hv. á., til að stunda erlendis málaraíþrótt og jafn styrk- ur þeim Einari Jónssyni og Skúla Skúlasyni til að læra þar mynda- smíði; rektor Jóni Þorkelssyni voru veittar 300 kr. hv. á., til útgáfu orðasafns; eand. mag. Bjarna Sæmundssyni 800 kr. hv. á., til fiskiveiða- rannsókna; Magnúsi Þórarinssyni var veittur 1,200 kr. styrkur til að setja á stofn í Húsavík endurbættar tóvinnuvjelar; 600 kr. voru og veittar til að rannsaka hafnir og þrautalendingar með fram suðurströnd landsins. í fjárlögunum var enn fremur ákveðið, að veita mætti af viðlagasjóði ýmsum stofnunum lán til þarflegra fyrirtækja; sýslufjelögum 40,000 kr. til að koma á fót tóvinnuvjelum, einstökum mönnum 40,000 kr. til þilskipakaupa — mest 4,000 kr. til hvers skips; sýslunefndunum í Vesturamtinu 60,000 kr. til gufubátskanpa; ísgeymslufjelögum eða einstökum mönnnm 30,000 kr. til íshúsa — eigi meira en 8,000 kr. i hvern stað; Reykjavíkur-kaupstað 90,000 kr. til skipabryggju. 17. Fjáraukaklög fyrir árin 1892—1893. Veittar voru 5,974 kr. 49 au. til viðbótar við gjöldin í fjárlögum þeirra ára. 18. Lög um aamþykkt á landsreikningnum fyrir árin 1892—1893. Tekj- ur höfðu verið áætlaðar 1,069,800 kr. en urðu 1,211,078 kr. 27 au., tekjuafgangur, er ráðgjörður hafði verið 15,066 kr. 20 au. varð 216,189 kr. 05 au. 1 árslok 1893 voru eignir viðlagasjóðs 920,354 kr. 20 au., tekjueptirstöðvar landsjóðs 43,747 kr. 04 au. og peninga- forði hans 235,948 kr. 27 au. 19. Lög um breyting á gjöldum þeim, er hvíla á jafnaðarsjöðunum. Úr landsjóði ber framvegis að greiða kostnað við kennslu heyrnar- og málleysingja, bólusetningakostnað, sáttamálakostnað og kostnað allan við notkun fangelsa. 20. Lög um hagfrœðisskýrslur. Árlega skal semja og gefn út á kostnað landsjóðs hagfræðisskýrslur um atvinnuvegi landsins, búnað, fiskiveið- ar og verzlun, er atvinnurekendur skulu skyldir að láta í tje hlutað- eigandi stjórnarvöldum. Landshöfðingi ákveður fyrirkomulag á skýrsl- unum og uudírbúning þeirra. 13. desember;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.