Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 29
Misferli og mannalát. 29 frá prestaskólanum 1861, vigðist s. á. aðstoðarprestur Þorleifs prófasts Jónssonar i Hvammi, fjekk Flatey 1863, Saurbæjarþing 1868, fjekk lausn frá embætti 1882. Hann var kvæntur Steinunni Jakobínu, dóttur Jóns prests Halldórssonar í Saurbæjarþingum. Sjera Jón var vinsæll maður og vel gefinn, meðal annars afbragðs söngmaður. — ísleifur Einarsson (hatta- smiðs Hákonarsonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur prcsts frá Kálfatjörn), uppgjafaprestur, andaðist í Reykjavík 27. okt. (f. í Bvík 24. ágúst 1833). Hann tók stúdentspróf við latínuskólann 1856, varð prestaskólakandidat 1858, vígðist og fjekk Reynistaðarklaustur 1864, Nesþing 1867, Stað I Grindavík 1868, ljet af prostskap um sinn 1870, fjekk Bergsstaði 1873, Hvamm í Laxárdal 1875, Stað í Steingrímsfirði 1883, ljet af embætti 1892. Fyrri kona hans var Karólína Þorbjarnardóttir, úr Grundarfirði, en hin síðari Sesselja Jónsdóttir, prófasts í Glaumbæ Hallssonar. — Ouðmundur Helga- son (bónda Benediktssonar og Jóhönnu Steingrimsdóttur frá Brúsastöðum), prestur að Bergsstöðum, andaðist 18. nóv. (f. á Svínavatni 18. júlí 1863), Hann útskrifaðist frá latínuskólanum 1886, frá prestaskólanum 1889 og vígðist s. á. prestur að Bergsstöðum. — Sigurður Melsteð, fyrverandi for- stöðumaður prestaskólans, R. af dbr og dbrm., andaðist í Reykjavík 20. maí (f. á Ketilsstöðum á Völlum 12. desbr. 1819). Hann var sonur Páls Melsteð, síðar amtmanns, og fyrri konu hans, Önnu Sigríðar Stefánsdótt- ur, amtmauus. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1838, tók embættis- próf i guðfræði við háskólann 1845, var settur latinuskólakennari 1846, varð kennari við prestaskólann 1847, forstöðumaður hans 1866, fjekk lausn 1885. Konungkjörinn alþingismaður var hann 1881 og 1883. Hann var kvæntur Ástríði, dóttur Helga biskups Thordersens. Hann rækti embætti sitt með alúð og skyldurækni og þótti lærdómsmaður mikill. Fátt er prontað eptir hann, nema trúvarnarrit gegn kenningu kaþólsku kirkjunnar, um þær mundir er hinir kaþólsku klerkar dvöldu hjer fyrrum. — Jón Asmundsson Johnsen (prófasts Ásm. Jónssonar og Guðrúnar Þorgrímsdóttur, gullsmiðs á Bessastöðum), sýslumaður, andaðist i Reykjavik 14. okt. (f. í Odda 11. desbr. 1843). Hann útskrifaðist frá latínuskólanum 1863, tók embættispróf í lögum vtð háskólann 1870, var s. á. settur sýslumaður í Byjafirði og árið eptir i Húnavatnssýslu, fjekk Suður-Múlasýslu 1872, lausn frá embætti fjekk hann nokkrum mánuðum áður en hann dó. Kona hans var Þuríður Hallgrimsdóttir, prófasts frá Hólmum. Jón sýslumaður hafði verið maður vel gefinn, en var þrotinn að heilsu síðustu árin. — Halldór Melsteð, cand. phil., andaðist í Reykjavik 27. febr. (f. á Ketilsstöðum 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.