Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 37
Vafningar og viðsjár. 37 að leika hugur á að ná sjer niðri á RftBsum, þegar þeir þykjast betur við búnir. Mikið befur verið um það rætt, hve eindregið fylgi Prakkar hafa veitt Kftssum á síðustu tímum, og ekki hefur vegur þeirra vaxið við það í aug- um annarra þjóða. En engum dylst, hvað undir býr, og ekki eru minnstu dulur dregnar á bandalag þessarra þjóða. f jftnímánuði kom fram fyrir- spurn í fulltrftadeild franska þingsins til stjórnarinnar i tiiefni af því að floti Prakka var sendur til Kílar til þess að vera viðstaddur hátíðahaldið, er skurðurinn mikli var vígður (sjá kaflann um Þýzkaland). Spyrjandan- um þótti sft sendiför kynleg og vildi fá að vita, hvort stjórnin hefði gleymt Elsass og Lothringen og hrakförunum öllum frá 1870. Káðherr- ann, sem fyrir svörum varð, kvað stjórnina engu hafa gleymt. Eu banda- menn þeirra, Rftssar, hefðu sent flota til Kílar og þess vegna yrðu Prakk- ar líka að gera það. Það hefði ekki verið gert Þjóðverja vegna heldur Rússa. Því að í bandalaginu við Rftssa sjeu framtíðarvonir Prakka fólgn- ar. Af sömu ástæðum hefði það og verið, að stjórnin hefði veitt Rftssum að málum í Austurálfunni. Prakkar yrðu að sýna og sanna Rftssakeisara, að honum sje óhætt að reiða sig á þá, þrátt fyrir það, hve stjórnarskiptin eru þar tíð — og svo lifa þeir auðvitað í voninni um það, að Rftssar muni ekki bregðast þeim, þegar á á að herða. Hin gætnari biöð Prakka vara þjóð sina við að bftast við því, að Rftssar fari nokkurn tíma að hjálpa til að vinna aptur fylkin, sem þeir urðu að selja Þjóðverjum í hendur 1870. En þær aðvaranir koma fyrir ekki, og Frakkar virðast vera alger- lega og skilyrðislaust á handi Rftssa, að hverju sem þeim verður. Jafnframt vakti það og athygli manna, að ráðherrann notaði tæki- færið til þess að minnast á Egiptaland í þessari svarsræðu sinni, gat þess, að hefðu Frakkar að undanförnu haft slíka bandamenn sem nft, þá væru það þeir, sem nft rjeðu lögum og loíum á Egiptalandi. Með öðrum orðum: franska stjórnin gerir sjer von um, eigi að eins að reka Þjóðverja úr Elsass og Lothringen fyrir atfylgi Rftssa, heldur og Englendinga ftt úr Egiptalandi. Yfirleitt var atferli Frakka í garð Englendinga þann veg síðasta árið, að Englendingum fór að verða mjög hugleikið og tðku að vinda bráðan bug að því að efla flota sinn, til þess að vera viðbúnir hvað sem í skærist. Yfir höfuð er það eptirtektavert, hve vel Rftssar hafa komið ár sinni fyrir borð þetta síðasta ár; en hvergi er það jafn-raunalegt og í Armeníumálinu. í siðasta Skírni var með fám orðum miunzt á grimmd- arverk Tyrkja í Armeníu og þá von, sem menn hefðu um það haft að stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.