Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Síða 3

Skírnir - 01.01.1898, Síða 3
Löggjöf og landsstjórn. 3 Holdsvoika sveitarlimi skal flitja i sjúkrahús ef kostur er; og læknisleiíi þarf sveitarnefnd til þess að setja menn niður, þar sem holdsveiki er firir, en börn holdsveikra þurfamanna skal taka frá þeim. Hinn 2fi. febrúar samþikti konungur ni lög um bólusetningar. Hinn 3. marB gefur 6tjórnarráðið íslenska út auglísing um bólusótt í Mid- delsborough og skipa að beita ákvæðum sóttvarnarlaga 11/lt 1875 við skip þaðan og frá öllum höfnum á Egiftalandi. Konungur hefur (a/o) fallist á tillögur stjórnarráðsins um, að viðauki við lifjaskrána (Til- læg og Rettelaer til Pharmaoopoea Danica 1893) skuli lögleiddur á íslandi frá 1. janúar 1899. 5. Enn hafa staðfest verið eða auglíst nokkur lög og firirskipanir sér- staklegs efnis. Þar á meðal eru bráðabirgðarlög firir ísland, er banna döaskum þagnum liðveislu við þjóðir, sem eiga í ófriði. Þá eru og birt hér lög um, hvernig menn fá og missa þegnrétt i danska ríkinu. Enn eru verslunarmönnum og skipstjórum gefnar reglur um það, hvers einkum þurfi að gæta, meðan ófriður helst með Spánverjum og Bandamönn- um. Hinn 12. maí gaf stjórnarráðið út hafnarreglugjörð firir ísa- fjarðarkaupstað; og munu þá talin hin helstu lög og firirskipahir, sem náð hafa gildi þetta ár. Nokkrum lögum frá síðasta alþingi hefur verið sinjað staðfestingar, og verður hér getið hinna helstu: Erumvarpi til laga um stofnun lagaskóla var sinjað staðfestingar og eins frumvarpinu um kjörgengi kvenna, og eru taldar sömu ástæður og áður. Þá hefur og verið sinjað staðfestingar á frumvarpi til lagaumfjár- kláða og önnur næm fjárveikindi. Þó hafði landshöfðingi heldur lagt með því. Þingsáliktun um að breita frímerkjum var eigi sint, af þvi að hún kom í bág við heimspóstsamþiktina. Þá var og frumvarpi til laga um kenslu í lærða skólanum í Beikjavík og gagnfræðaskólanum á Möðruvöll- um sinjað staðfestingar. Ber stjórnin þar fyrir sig sömu ástæður, sem kennarar og ifirstjórn lærða skólans höfðu tekið fram, að af þessu mundi það leiða, ef lög irðu, að kenslan irði kák. Þá er og siujað staðfestingar á lögum um rétt kaupmanna til að versla með áfengi. Segist þó stjórnin vera þeirri stefnu filgjandi, að löggjöfin hjálpi bindindishreifingunni, en þikir frumvarpið svo illa úr garði gert, að það geti eigi orðið að lögum. Enn má telja íms bréffrá landsstjórninni. Mörgum prestaköllum hef- ur landBhöfðingi vcitt embættislán til að húsa prestssotrin og einu til 1*

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.