Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 37
Styrjöld Bandaríkja við Sp&n. 37 Filippus-eyja, til að rétta lilut sinn jiar. Þegar flotiun kom til Port-Said, þurfti hann að fá sér kol til að geta haldið áfram langferð sinni; en Egiptajari bannaði öllum að láta þá fá kol, því kol eru bann-varningur, er engin hlutlaus þjðð má leyta herskipum þeirra þjðða, er í stríði eiga, að birgja sig upp með eða selja þeim. Lá flotinn svo um hríð austur þar, komst aldrei suður í Rauðahaf, því siður lengra; hvarf hann loks heim aftur til Spáns eftir erindisleysu og við lítinn orðstír; þðtti för sú orðin in ðfrægilegasta og af litlu ráði stofnuð frá öndverðu. Það var til skilið, að báðar stjórnirnar, Bandaríkja og Spánar, skyldu til nefna nokkra umboðsmenn til að gera fullnaðarsamning um friðinn og friðarskilmálana, og skyldi þessir umboðsmenn koma saman í Parísarborg 1. Oktðber til að semja þar með sér. Það hefði ekki áttaðþurfaað standa lengi á friðarsamningunum, en það gekk þó alt ógreiðara, en við var bú- ist. Bandamenn heimtuðu að Spánverjar afsöluðu sér öllum Filippus-eyjum, en til þess vóru Spánverjar ðfúsir og létu ekki undan fyrri en Bandamenn lýstu yfir því, að þeir byrjuðu ðfriðinn af nýju og mundu sigla flota sín- um til Spánar, ef eigi væri gongið að boðum þeirra. Spánverjar seldu því Bandamönnum í hendur Filippus-eyjarnar allar og Sulu-eyjarnar (um 150 eyjar milli Borneo og Filippus-eyja, með yfir 100,000 íbúum); en Banda- menn greiddu þeim fyrir 75 milíðnir krðna. Um Oúba, Porto Rioo og höfn á Ladrðn-eyjum fór sem ákveðið var áður. 10. Okt. var friðurinn undir- skrifaður. Þingið á Spáni staðfesti hann furðu-greiðlega, on í efri mál- stofu Bandaþingsins skall hurð nærri hælum með staðfestinguna, en þð hafðist hún af þar. Móti henni mæltu einkum Bérveldismonn, og ekki fyrir það, að þoir vildu hafa kostina harðari, og heldur ekki linari, fyrir Spán; en þeir vildu ekki að Bandaríkin legðu lönd undir sig; einkum var þeim illa við, að ríkin bældu undir sig Filippus-eyjar. Þykjast þeir sjá í hendi sér, að Bandaríkin hljðti þá að auka flota sinn stórkostlega, svo hann geti jafnast á við flota hvers eins stðrveldis annars, nema Bretlands. Þá sjá þeir og að auka verður landhorinn fasta, sem hingað til hefir ekki verið nema. 28,000 manns. Það þykir fyrirsjáanlegt, að þegar Bandaríkin eru byrjuð á að leggja undir sig lönd i öðrum heimBálfum, þá hljðti þan að komast oft í kast við önnur stðrveldi; sé þá tvísýnt um friðinn og muni reka að því, að þjððin megi binda sér þann sama bagga, sem nú hvilir svo sligþungt á öllum Norðurálfuþjððum (nema Bretum) til vopna- búnaðar, heræfinga og annars herkostnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.