Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 56
56 Þjððverjaland. Það hefir ekki borið mikið á því hingað til, að Þjóðverjaland væri talið meðal þeirra ríkja, sem til arfs mundu standa eftir sjúklinginn í Miklagarði. En það er nú í ljðs komið, að Þjóðverjar munu ætla sér sína brððurlðð úr búi því, þá er til skiftanna kemur. Þýzkir kaupmenn og aðrir Þjððverjar hafa flntst all-fjölment til Litlu-Asíu og setst þar að á ýmsum stöðum, og verzluuarviðskifti Þjððverja við Litlu-Asíu fara vax- andi ár frá ári. Af öllum þeim löndum, sem Tyrkja-soldán ræður fyrir, er ekkert, sem getur tekið svo miklum framförum sem Litla-Asía. Fyrir þá sök hefir nú Vilhjálmur keisari fengið augastað á Litlu-Asíu og lítur þangað girndaranga, og er mælt að honum sé hugleikið mjög að ná sér í höfn þar, eina t. d. til byrjunar, og bvo fleiri eíðan, svo að hann geti með sanni sagt, er að skiftun kemur á búi soldáns, að hér eigi Þjððverj- ar mikilla hagsmuna að gæta og Bé því bezt til kjörnir að hljóta þetta land. — Það hefir án efa stafað ekki hvað sízt af þessu, sem hér er tal- ið, að Vilhjálmur ferðalangur, sem fer í langferðir á hverju ári, lagði í þetta sinn leið sína austur til Jórsala. Það á vel við að minna hér á það, að brezkt félag er nú að leggja járnbraut frá Haifa til DamaBkus (sem nú hefir um 250,000 íbúa); að fimm árum liðnum verður komin þýzk járnbraut frá Miklagarði til Biredjík (ofarlega við Eufrat); en franskt félag hefir fengið leyfi til að leggja járn- braut frá Biredjík, um Aleppð og Homs, til Damascus.* Keisari fór með drotningu sinni austur til Landsins helga; kom við í Miklagarði og í Damaskus og fðr alt út til Jðrsala. í Miklagarði heimsðtti hann „vin og bróður" sinn soldáninn, böðul kristinna manna í Armeníu, Krít og hvervetna þar í ríki sínu, sem hann hefir hug og mátt til það að vera. Tók soldán honum forkunnarvel og leysti hann út með gjöfum; ekki gaf hann honum þó neina höfn eða landskika í Litln-Asíu, og höfðu þó blöð Þjóðverja gefið í nkyn, að sú mundi þekkust fagnaðar- gjöfin. — Frakkland leit hornauga til ferðalags þessa, því að Frakkar hafa jafnan tjáð sig og álitið vera það riki, sem sérstaklega ætti að halda verndarhendi yflr kristnum lýð í Landinu helga. Vilhjálmur þykist nú *) Lesendur Skirnis, og allir lesendur útlendra frétta, purfa að hala góð landabréf við hönd sér, er þeir lesa tréttir, ef þeir eiga að hafa fult gagn af lestrinum. Þeim sem ekki eru fróðir um, hver landabréf sé viðunanlega næg, og þö ekki of dýr, vil ég benda á The Ceníury Atlas (John Walker & Co., London), 66 blöð (3 af þeim fornaldar-kort); þeim fyigir auðug nafnaslirá og landfrœðiskýrslur; kosta í bandi 3 kr. 50 au. Þeir fáu, sem efni hafaá að eignast það sem hezt er í þessu efni, munu kaupa helzt Rand M’Nally’s Atlas of the World (yfir 200 blöð af kortum, auk stór- mikils leBmáls—landfrseði-orðbókar); vegur 1 bandi yiir 2 fjórðunga ogkostar 12doIl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.