Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 8
8 Jlagur landsmanna. Þótt veturinn væri heifrebur og tíð ekki góð, urðu þó skepnuhöld heldur góð um vorið. Þegar vetraði aftur, varð nokkur skepnudauði af bráðafári, en þó með minna móti. Bólusetning var enn reind og þó nokkru víðar en áður. Reindist hún enn góð vörn gegn veikinni, enn þó var s& gallinn á, að bóluefnið var of sterkt og dó margt af bólusetningunni sjálfri. Á búnaðarbáttum manna varð eDgin breiting. Itlur kur hefur veríð hjá bændum ifir vinnufólksfæð og háu vinnukaupi. Yerslun var ill ifir höfuð að tala, var nú enn sem fir í vondum árum fast gengið eftir skuld- um og urðu menn því að fækka mjög fé. Þar við bættist að kornvara hækkaði mjög i verði, er ófriðurinn hófst, milli Spánar og Bandamanna, og útlend vara ifir höfuð í háu verði, en innlend vara í Iágu verði. Kaupfélög hafa átt heldur erfitt uppdráttar og voldur innflutnings- bann Bngla því. Niir fjármarkaðir hafa ekki enn fengist, en þó hefur fé verið flutt og fengist vonum fremur firir eftir þeim örðugleikum, sem á eru. Kaupfélag Þingeiinga hefur gert tilraun að koma íslensku sméri á utlendan markað. Sendi það smér til Skotlands og fékk um 80 aura firir pundið að frádregnum kostnaði. Yiðskifti manna á milli hafa verið erfið sökum þess, hve bankinn hefur verið félítill, enda hefur það og ver- ið mikill óhagur firir kaupmenn og allan þorra þeirra manna, er ráðist hafa í einhver firirtæki. Hagur bankans hefur verið sem hér segir: Hann hefur lánað hérumbíl 400,000 kr. þetta ár og viðlíka mikið hefur verið borgað. En mest af því hefur verið borgað á þann h&tt, að lán hefur verið borgað með níu láni. Það hefur þvl í raun og veru runnið lítið inn af peningum. Yarð bankinn því á miðju ári að takmarka Iánveitingar að miklum mun og hætti að mestu að veita ábirgðarlán. — Vígsla keifti bankinn firir rúmar 600000 kr. og ávísanir firir rúmar 80000 kr. Inn á hlaupareikning var lagt rúm 700000 kr. og útborgað aftur tæp 700000 kr. Innstæða bank- ans var tæp 200000 kr. í árslok. Sparisjóðsinnlög voru eigi full 800000 kr., en úttektín var rúmlega 130000 kr. meiri. Öll innstæðan var í árs- birjun ifir 1100000 kr., en í árslok var hún eigi nema kringum 1000000 kr. Bankinn var alt árið í skuld við „Landmandsbanken", frá 100000— 200000 kr. Skuld þessi var um áramót sým 100000 kr. Af óhagstæðri verslun og féleisi bankans leiddi svo mikla peninga- þröng að til vandræða horfði. Var og efnahagurinn alment erfiður, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.