Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 61
Bretland. 61 borið undir kjðsendur í hverri nýlcndu ura sig og fékk um tvo þriðjunga allra atkvæða með sér, en féll þð; þnð var fyrir þá sök, að New South Wales hafði svo til skilið, að frumvarpið skyldi ekki samþykt teljast þar, nema að minsta kosti 80,000 kjósendur greiddu þar atkvæði með frumvarpinu, en þeir urðu að eins 71,000, er atkvæði greiddu þar með því, en 65,000 á, mðti. — En um haustið fóru fram nýjar kosniugar til þings í New South Wales, og er mælt að nálega hver einasti þingmaður sé með því að banda- lagið komist á, og má af þvi marka, í hvora áttina straumurinn er að beygjast þar, og þykir nfi vænlega horfa með sameiningar-málið. Ný- kosna þingið skoraði á stjðrnina að gera „þegar í stað“ ráðstöfun til þess ásamt hinum lýðlendunum, að málið verði borið upp til atkvæða á ný. — Bretland og allar lýðlendur þesB í heimi, að Ástralíu undanskil- inni, hafa nú lögleitt, að um alt Brotaveldi (utan Ástralíu) skuli burðar- eyrir undir einföld bréf þeirra á milli vera 1 penningur (7'/.2 eyrir). Þyk- ir það mikil framför og góð. (Áður kostaði í Canada 3 cts. eða l'/s peuning undír einfalt bréf þar innanlauds, en 5 cts. til Bretlands!). — 13. Maí andaðist „inn mikli öldungur“ Wm. E. Qladstone 88 ára gamall. Hann er svo alkunnur og hans hefir verið svo ítarlega getið í ísl. blöðum og tímaritum, að óþarft er að fjölyiða hér um hann. Erakkland. — Prá viðureign Frakka og Breta um Fasjðda-málið er áður sagt. Merkust tíðindi þetta ár frá Frakklandi eru Dreyfus-mhWt), sem nokkuð var frá sagt i síðasta Skírni. Þegar kvis það fór að komast mjög í hámseli i blöðunum, að Esterhazy hefði falsað skjöl, er Dreyfus vðru eignuð, og stælt hönd hans, þá lét stjðrnin herdðm rannBaka grun þennan gegn Esterhazy; var þar alt látið fram fara í pukri, en ekki heyr- anda hljðði, og sýknaði dðmurinn Esterhazy. Dðtti ekki annars að vænta, eins og á öllu stðð og til var hagað; því að hafi herdómurinn yfir Drey- fuB framið lögleysu, eins og þá að dæma eftir skjali, sem hvorki verjanda né talsmanni hans var ger kostur á að sjá eða vita neitt um, þá hefði það verið svo glæpsamlegt að það hefði kostað dómendurna (helztu menn í hernum) æru og frelsi, og slíkt ið sama suma ráðherra, sem full- kunnugt hlaut að vera um þetta, ef það átti sér stað. En lagsmensku- andi er svo ríkur í hernum, að vita mátti að herforingjai mundu í lengsta lagi bera stéttarbræður sína undan slíku hneyksli og smán. Ýmsir merkismenn landsins skoruðu nú á stjðrnina, að láta nýjan dómstðl rannsaka málDreyfus; rituðu nndir áskorunina helztu vísindamenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.