Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 53
Rúsland. 53 mundu duga. Höf. bendir meðal annars á, að það mætti útilykja slíka þjðð frá pðstsambandi við umheiminn og eins úr ritsíma-sambandi, banna alla verzluu og samgöngur við hana o. s. frv. — í stuttu máli „boycotta11 hana til hlýðni1. — 1 þetta Binn má ekki sleppa svo að tala um Rúsland, að eigi sé minst á Finnland. Finnar eru mongðlskir að kyni og hafa bygt Finnland siðan sögur hófust og löngu þar á undan. Finnar þðttu fjölkunnugir til forna, sem fornsögur vorar votta, en á 13. öld kristnaði þá Eirikur inn helgi Játvarðarson Svíakonungur. Birgir jarl herjaði þar um 1240 og gerði Finna skattskylda Svíum. Frá 1323 að minsta kosti má telja að Finnland hafi verið lýðskylt Svíakonungum og stðð svo fram til 1809, er Rúsar unnu landið herBkildi2. Rúsar fóru þá vel með valdi sínu, alls ólíkt þvi sem þeir hafa gert á Póllandi, og létu Finna halda stjórnarskrá sinni og fornum landsréttindum; höfðu þeir stjðrn sína út af fyrir sig, og vóru miklu frjálsari en Rúsar; hafa þeirþing fjórskift og stjórnarráð, en landið er kallað stórhertogadæmi og býr við stjórnarskrá sína frá 1772 og 1789. Sú saga er sögð af Alexander III., að hann var á ferð eitt sinn í Finnlandi og reit bréf heim (til Rúslands), lét á það rúBneskt frímorki og sendi það á pósthús. En Finnland hafði póststjórn og frímerki fyrir sig, og rúsnesk frímerki eru þar jafnógild á bréf, sem þar eru á pósthús látin, eins og t. d. dönsk frímerki eru á bréf, sem látið er á pósthús á íslandi. Slík bréf eru skoðuð sem ófrímerkt væru með öllu, en í Finn- landi eru ófrímerkt bréf alls ekki flutt með póstum. Svona fór með bréf keisarans. Það var ekki flutt. Hann varð þess vís síðar, að bréf hans hafði ekki til skila komið, og er hann fór að grenslast eftir, hvernig á því stæði, þá fékk hann að vita, að rúsnesk frímerki gilda ekki í Finn- landi. Það hafði hann aldrei vitað fyrri, eða þá ekki hugleitt. Hann varð gramur yfir vanskilunum á bréfi sínu (sem alveg vóru lögum sam- kvæm), og leiddi það mjög í hug sér, hve afleitt það væri, að ekki skyldu ein pöstlög gilda um alt sitt ríki. Stjórnarblöðin fóru að tala um, hve ') Þetta orð (að „boycotta") er haft 1 öllum milum nú. Það er af þvl dregið, að við jarðeiganda þann á írlandi, fer Boycott hét, var fyrst beitt jiessari aðferð, að enginn vann handtal: fyrir hann né skifti við hann. Hefir aðferðin og orðið slðan breiðst út um heim allan frá írlandi. !) Það er um vörn Finna 1 þeim ðfriði að Runeberg hefir orkt in frægu lcvæði sin: „Fanrik Stáls Sagner0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.