Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 14

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 14
14 Misferlí og mannalát. sínum. Bitt þilskip strandaði i Leirunni og fðrst einn maðurinn. Af Seltjarnarnesi fórst fiskiskip með 18 mönnum. Skipstjðri var Oddgeir Magnússon. Prá Flankastöðum á Miðnesi fórst bátur með 7 mönnnm. í ofviðrinu i öndverðum nóvembermánuði varð mikill mannskaði á Eia- firði. Af tveimur bátum úr Svarfaðardal tíndust þá 3 menn af hvorum. Brá Krossum á Árskógsströnd tíndist bátur með fjðrum mönnum. Enn tíndust tveir menn af bát og annan bát rak mannlausan á Qáseiri. Svarf- dælir þeir, er af komnst, sáu tvo báta á hvolfi úti á firðinum og gátu til að vera mundu úr Ólafsfirði. Enn druknaði maður frá Gildrunesi, er hann var að fuglaveiðum. Auk þessa urðu og nokkurir menn úti og fá- einir hröpuðu til dauðs. Þðtt hér sé mart talið, hafa þó slisfarir verið miklu fleiri, en eigi verður slíkt séð til fuls, fir en skírslur eru koinnar. Árið 1897 fórust 139 menn af slisförum, þar af druknuðu 125, 5 urðu úti, en 9 fórust af öðrum slisum. Það ár voru 6 sjálfsmorð, hengdu sig þrír, 2 drektu sér og 1 skaut sig. Betta árið létust margir merkir menn. Skulu hér taldir nokkrir hinna helstu: Árni Gíslason, firrum síslumaður í Skaftafelssíslu, dð 26. júní. Hann var fæddur 4. nðvember 1820 í Vesturhðpshðlum. Paðir hans var Gísli prestur Gíslason er siðar fékk Gilsbakkaprestakall og dó þar 1860. En mððir Árna var Ragnheiður Vigfúsdðttir Þðrarinssonar frá Hlíðarenda, sistir Bjarna skálds Thðrarensens. Árni útskrifaðist úr Bessastaðaskðla 1844, en fór til háskólans í Kaupmannahöfn 1848. E>ar tðk hann próf í dönskum lögum 1851. Sama ár var hann settur síslumaður í Skaftafels- síslu og fékk veitingu firir henni árið eftir. Hann fékk Iausn frá em- bætti 1879 og fluttist þá til Krísuvíkur og bjð þar síðan til dauðadags. Hann var tvíkvæntur. Af börnum hans lifa 4: Þórarinn timbursmiður og Helga kona Páls gullsmiðs Þorkelssonar, Skúli aukalæknir í Ólafsvík og Ragnheiður kona Péturs Jðnssonar i Krísuvík. Jón Jómson prestur að Hofi í Vopnafirði dð 31. júlí. Hann var fæddur á Klausturhólum 3. júlí 1830. Hann misti föður sinn ungur og ólst upp hjá stjúpa sínum Halldðri presti á Mosfelli í Grímsnesi. Hann útskrifaðist úr latínuskðlanum 1863 og tveim árum síðar úr prestaskólan- um með besta vitnisburði. Varð hann first aðstoðarprestur hjá stjúpa sínum en fékk brauðið eftir hans dag 1858. Hof í Vopnafirði fékk hann 1882. Nokkur ár var hann prðfastur í Árnessþingi og amtsráðsmaður í suðuramtinu og síðar prófastur í Norðurmúlasíslu. Hann var tvíkvæntur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.