Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 29
Styrjöld Bandaríkja yið Spán. 29 launamenn, j)á stórfjölgaði ár frá ári þeim sem eftirlauna nutu. Vóru þar mikil syik í frammi höfð; urmull manna, sem aldrei hafði í stríðinu verið, fékk eftirlaun; sumir áttu búsetu í ýmsum ríkjum og þannig hóf stundum sami maður eftirlaun á 20—30 stöðum í einu. — 70. hvert manns- barn í landinu fékk eftirlauu, og alls gengu um 520 milíónir króna til eftirlauna; en það var sama sem 7 kr. 50 au. á nef hvert í landinu eða 52 kr. 50 au. á hvert 7 manna heimili. Þegar því Cleveland forseti komst til valda i annað sinn (1893) og fékk lækkað tollana nokkuð, þá hrukku tekjur ekki lengur fyrir gjöldum. Tekjuskattslög, sem þingið samþykti án staðfestingar forseta, var dæmt ógilt í hæstarétti; ólagi, sem Harrisonsstjórnin hafði komið á paningasláttu landBÍns, gat Cieveland ekki fengið fylgi sérveldismanna til að lagfæra. Ofan á þetta bættist svo óáran í verzlun og atvinnu. Sérveldisflokknrinn á þingi hafði brugðist fornum frumreglum sínum, og lenti alt í Bundur- þykkju með Cleveland og meirihluta sérveldismanna, sem tóku upp frísilfursláttu-fluguna, Bem getið er um í „Skírni“ í hittiðfyrra (61,—63. bls.), og fðr því som þar segir. McKinley forseti er lítilsigldur maður og ósjálfstæður; hann varð gjaldþrota, er hann var ríkisstjóri í Óhio, og nam fjárþrot hans mörgum hundruðum þúsunda dollara. Nokkrir efnaðir sam- veldismenn keyptu þá upp allar kröfur skuldheimtumanna hans á bendur honum og létu svo kyrt vera. Bn er til forsetakosningar kom í Banda- ríkjunum, fengu þeir því til vegar komið, að hann varð forsetaefni sam- veldisflokksins, og lögðu þeir fé fram til kosningarbaráttu hans. Dessir menn vóru allir verksmiðjueigendur eða aðrir tollverndarnjótar; en McKin- ley hafði verið formaður í í þingnefnd þeirri, er fékk tollana hækkaða á stjórnarárum Harrisons (McKinley-lÖgin). Það var tilgangur þessara manna, að beita McKinley fyrir sig til að fá breytt aftur tollalækkun þeirri, sem á komst á stjórnartíð Clevelands inni siðaii (Wilsons-lögin). McKinley var þannig forseta-efni skuldheimtumanna sinna, og hefir því í skopi ver- ið kallaður „veðsetti forsetinn“.— Maður er nefndur Mark Hannah; hann or málflutningsmaður; hann hefir verið umboðsmaður skuldheimtumanna McKinley’s, og hann stýrði kosningarbaráttu hans fyrir hönd flokksins. Hann heflr ekki ráðgjafa-embætti, en er í raun og veru forseti Banda- ríkjanna, þótt McKinley beri nafnið. Það fór að koma í ljós á stjórnartíð McKinleys, að enda þótt tollarn- ir væru enn hækkaðir á ný (Dingley-lögin), þá hrukku enn ekki tekjur landssjóðs við gjöldum. Hins vegar var það sýnilegt, að eftirlaunin mundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.