Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 48
48 Krít. framt um leið, að hann hefði áeett sér að eiga engan hlut í þeBsu máli á hyoruga hlið. Nú fór soldáni að fallast hugur. 5. Okt. létu veldin sendiherra sína heimta af soldáni, að hann skyldi innan 14 daga byrja að flytja burt her sinn og hafa lokið því á hálfum mánuði. í Október-lok létu þessi sömu veldi Iandstjóra soldáns á Krít vita, að nú færu þau að taka sér í hendur öll embætti og stjórn á eynni og reka burt alla tyrkneska embættismenn, og frá því að morgni 4. Nóvem- bers sé þeir allir frá völdum settir. Þetta varð framgang að hafa og 10 dögum síðar var hver einasti tyrkneskur hermaður burt af Krit. Æðsti foringi Tyrkjaliðs, Cbakír passja, fór um borð aðfaranótt 14. Nóv. á skip það á Caneahöfn, sem átti að flytja hann og aðra siðustu Tyrki á brott. En akkerum neitaði hann að létta eða halda burt fyrri en hann fengi til þess skipun soldáns. Þá bauð franski aðmírállinn einu tundurskipi í flota sínum að greiða atlögu að Tyrkja-skipinu. Það hreif; skipið létti akker- um í skyndi og eimdi á brott ið hraðasta. 12. Desbr. gáfu veldin, sem höfðu rekið Tyrki burtafKrít, auglýsing út til alþýðu á eynni um, að þau hefðu skipað þar nýja stjórn; Bkyldi þar vera landstjóri (Righ Commissioner) af veldanna hendi. Þetta líkaði eyjar- mönnum vel, og varð mikill fagnaður er það varð kunnugt, að veldin höfðu kvatt til landstjóra Georg, yngra son Georgs Grikkja-konungs, og fengið s imþykki hans og föður hans til þessa ráðs. Kom Georg prins til Krítar 21. Desbr. og var forkunnarlega vel fagnað. Talaði hann til alþýðu og hét að stjórna landinu vel og réttvíslega. Þessi málalok á Krít líka Grikkjum vel, því að þótt svo Bé látið heita enn í orði kveðnu, sem eyjan liggi undir Tyrkjakrúnu, þá hefir sol- dán engin ráð yfir henni, enda blandast engum hugur um, að verði nú Grikkir „góð börn“ um sinn, þá muni eyjan á þeirra vald hverfa áður en mjög mörg ár líða. Sannast hér það, er ég sagði í fyrra, að styrjaldir verða ekki Tyrkjum til landvinnings úr þessu; hvort sem þeir bíða sigur eða ósigur, sjá stórveldin svo um, að jafnan saxist nokkuö á „limina hans Björns míns“ við hverja styrjöld. Rúsland. — Prá afskiftum Rúsa af Krítar-málinu hefir nú verið sagt hér á undan, og sömuleiðis hefir þegar hér að framan verið sagt frá við- skiftum Rúsa og Sínverja og framkomu þeirra þar austur frá. Hér skal nú minnast á þann merkis-viðburð ársins, sem hugsanlegt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.