Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 36
36
Styrjöld Bsndaríkja yið Spán.
Nú víknr aögunni aftur um ainn vestur til Kyrrahafs. Pyrsta liðaend-
ing Bandaríkjanna til Filippnseyja lagði af stað frá Mare Island (herskipa-
höfn utan við San Francisco) á 4 skipum; vóru þau 5 vikur á leiðinni og
komn 30. Jímí til Maníla. Á leiðinni kom eitt skipið við á Ladrone-eyj-
unum; þær eru stundum nefndar Marían-eyjar og stundum Þjófaeyjar;
þær liggja í austur frá Fiiippuseyjum, og hata verið eign Spánverja síðan
á 17. öld. Spánverjar höfðu þar dálítið setulið og landstjóra. Banda-
menn brugðu sér í land, tóku alt setuliðið og landstjórann til fanga og
höfðu með sér til Maníla, en drógu upp stjarna og randa véið yfir eyjun-
um og skipuðu þar stjórn.
Ná fór loks að íara um Spánarstjórn, og 26. Júlí bað sendiherra
Frakklands í Washington (M. Cambon) um frið i Spánverja nafni, og hafði
stjórnin spænska gefið honum fult umboð til þess og til að koma fram
með umboði Spánarstjórnar við alla bráðabirgða-samningana um friðinn.
Bandaríkja-stjórn lét brátt uppi, með hverjum kjörum hún gerði kost
á bráðabirgðafriði (2. Ágúst); afréð Bpænska stjórnin að ganga að kostun-
um (6. Ágúst) og lét McKinley vita þetta 9. Ágúst, en 12. s. m. rituðu
þeir M. Cambon og Mr. Day (utanríkÍBráðherra Bandamanna) undir bráða-
birgða-samninginn um frið. Samningurinn var á þá leið, að Spánn skyldi
láta aí hendi allar lýðlendur sínar í Vestur-Indíum; Porto Rico, sem Banda-
menn höfðu að mestu lagt undir sig, skyldu þeir eignast, en um Cúba og
aðrar smærri eyjar var ekki annað til skilið, en að Spánverjar afsöluðu sér
öllum yfirráðum yfir þeim í bráð og lengd. Á Ladrone-eyjum skyldi Banda-
menn eignast höfn, til að hafa þar kolabirgðir handa herskipum sínum;
en á Manila (stærstu af Filippus-eyjunum) skyldu hvorir halda því, sem
þá hefðu, meðan stæði á fullnaðarsamningi um frið, en með þeim samn-
ingi Bkyldi því til lykta ráðið, hvað yrði um Filippus-eyjar. En 13. Ágúst,
áður en friðargerðin fréttist til Filippus-oyja, höfðu Bandamenn unnið Ma-
níla, höfuðborg eyjanna (hún liggur á eynni Maníla). Engan herkostnað
heimtuðu Bandamenn af Spáni annan en Porto Rico, enda kom Spánverj-
um það betur, því að þeir eru illa peningaðir. Hafði stríð þetta orðið
þeim dýrt; höfðu mist tvo herflota og kostað til 2160 milíónum króna áð-
ur en en þeir gátu sætt sig við að missa allar þeBsar nýlendur sínar. Enn
áttn þeir þriðja flotann að vísu, en hann mun hafa verið lítt fær, að
minsta koBti kom hann að engu haldi, nema jók þeim kostnað. Þeir sendu
þennan hlut flota síns undir forustu Camara aðmíráls í Júní-lok austur
um Miðjarðarhaf og létust ætla austur um Suéz-skuið og svo austur til