Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 39
Styrjöld Bandaríkja við Spán.— Afleiðingar. 89 þar hagsmunir þeirra og Breta um óhiudraða vuizlun. £>vi eru þeir sjálfsagðir að vera á Breta bandi í þvi máli. En þá reið Bretum og á, að ekki yrði magn úr þeim dregið til liðveizlunnar, og það mun hafa komið Bretum til að eporna við því, að aðrar þjóðir veittu Spánverjum lið. — Ein in fyrsta afleiðing af vinfengi Breta og Bandamanna var sú, að í Júlí settu hvorirtveggja eameiginlega nefnd manna, er saman kom í Ágúst til að ræða og reyna að semja um allan ágreining, eem uppi væri milli Breta og Bandamanna. Vóru þar af Bretlande hendi Herschell lá- varður og fleiri fulltrúar, frá Canada og Newfoundland, og jafnmargir af hendi Bandamanna. Nefnd þessari tókst að jafna misklíð þá, sem verið hefir milli Bandamanna og Canadinga af seladrápi í Bærings-hafi. Canada- menn gáfu upp rétt sinn til að veiða sel á djúpsævi þar, en Bandamenn létu gjald á móti koma, sem hinir vðru ánægðir með. — Annað ágrein- ingsmálið var um landamerki milli Canada og Alaska; en því máli hefir nefndinni enn ekki t.ekist að skipa svo, að báðir aðilar geti á sætst. — Kosningarnar í haust í Bandarikjunum fóru svo, að samveldismenn náðu meiri hluta í efri málstofu Bandaþingsins og hafa því nú meiri hlut á öllu þinginu. Áður vóru ekki nema 44 þingmenn I efri málstofu sam- veldismenn, er fylgdu gullinu sem einka-peningamálmi; nú eru þeir yfir fimmtíu. En í neðri málstofu höfðu samveldismenn áður 55 atkvæða meiri hluta, en hafa nú ekki nema 10 atkv. meiri hluta. í engu af norður- ríkjunum er nú landstjóri af sérveldismanna-flokki. — Þegar stríðið hófst, lá eitt af stærstu vígskipum Bandamanna, það er Oregon hét, vestur við Mare Island (herskipahöfn utan við San Fran- cisco), en Bandamenn þurftu á því að halda austur i Atlantshafi. Fór Oregon suður fyrir Horn og sameinaðist Atlantshafsflotanum; en það er langur vegur og hættur, 13000 enskar sjómílur. Hefði floti Spánverja orðið var skipsins og setið fyrir því, hefði því einu síns liðs verið lítil undankomu von. — Þetta varð til að vekja athygli stjórnar og alþýðu onn meira on áður á því, liver nauðsyn væri á að grafa skurð skipgengan inilli Norður-Ameríku og Suður-Ameriku. Að Panamaskurðinum hefir talsvert verið unnið, og margir telja hagkvæmast að halda áfram með hann; en hitt sýnist verða ofan á, að kjósa heldur skurð gegn um Nicaragua. Yar útlit fyrir því i árslok, að Bandaríkjastjórnin muni bindast fyrir það verk. Síuland. —• Þess gátum vér í fyrra, er Þjóðverjar neyddu Sínlands- stjórn til að láta sig fá höfn og landskika í Kjá-tsjá. En það varð upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.