Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 60
60 Bretland. að miklu leyti kaopfélagsskapur, en að nokkru leyti verkfélagsskapur (í iðnaði). Það or eftir fyrirmynd inna ensku samorkufélaga að kaupfélegs-eamtöki* bér á landi hafa myndaet. Á aðalfundi samorkufélaga i Lundúnum hélt, Grey lávarður ræðu og skýrði þar frá, að félög þessi borguðu nú árlcga úti hluta-ágéða um 108 milíönir króna, og mundi þess ekki langt að biða að ársupphæð þessi yrði helmingi meiri en nú. í þessu sambandi er vel til fallið að geta um bók eina, sem út kom á árinu um þetta cfni. Hún er eftir Bandaríkjamann, H. D. Lloyd að nafni, sem hefir ferðast um Bretland og írland til að kynna sér samorkufélögin þar; lýsir hún þeim einkar-vel og fróðlega; hún kom út hjá Harper & Bros. (N. Y.) og kostar 5 kr. Titillinner: Labour Co-partnership. Lýsir hann þar því, hversu byrjunin var kaupfélagsskap- ur (verzlun — Bkifti framleiðslunnar); þar næst kom verksmiðju-félags- skapur (iðnaðar-framleiðsla); síðan húsbygginga-félagsskapur og síðast bú- félagsskapur (framleiðsla í akuryrkju og kvikfjárrækt). Detta telur hann eðlilegan gang hreyfingarinnar. Bókin er sögð mætavel rituð, skemtileg og full af fróðleik. — Á norður-landamærum Indlands áttu Bretar í ófriði enn þetta ár alt við þarlenda þjóðflokka. Veitir þeim þar örðugt við að eiga, og það því fremur sem allar óeirðirnar eru sprotnar af brigðmælgi stjórnarinnar, sem hafði heitið að hafa ekki setulið i Cithral, en brá því heiti. Nú hafa orðið yfirböfðingja-skifti á Indlandi, og er nú Ourzon lávarð- ur orðinn þar varakonungur.* — í Canada eru og landstjóra-skifti orðin; er Aberdeen lávarður heim farinn þaðan við almennar vinsældir og bezta orðstir, en jarlinn af Mintó kominn í hans stað. í Canada hefir annars orðið mikil breyting á hlutfalli fiokkanna, Ontario er máttarstoð „frjálslynda" flokksins; á fylk- isþingi þar hafði sá flokkur fyrir vorkosningarnar 69 atkvæða meiri hluta, en að þeim afstöðnum að eins 8 umfram raótstöðuflokkinn. — Það var getið í síðasta Skírni um tilraunir Áatralinga til að koma ölium brezku lýðlendunum í þeirri álfu til að ganga í bandalag og mynda eitt samveldi, líkt og Canada-veldi. Mönnum kom saman um að reyna á ný að fá samþykt frumvarpið um bandalag nýlendnanna. Yar það *) Ensk blöö kalla lafði Curzon vara-drotning Indlands ; hún er annars ltaup- mannsdóttir frá Chicago, alsystir Jos. Leiter’s, sem mest fé grœddi í fyrra á korn- kaupum, en blaö eitt hór á landi vildi endilega fullyrða aö væri gjaldþrota. Hann er nú í Englandi (Maí ’99) og er að stofna þar hlutafélag, sem á að hafa 180 milíóniv hróna að stofnfé, og er hann einn aðal-hluthafinn. Þessa er því getið hér, að blaðið, sem óg vék á, notaði þetta færi til að diötta óáreiðanleik að „höfundiSkírnisfrétta*1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.