Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 31
Styrjöld Bandaríkja yið Spán. 31 Nú er það af uppreisninni 4 Cúba að segja, að Weyler hafði rekið alla búondur, þá er friðsamir vðru og engan þátt tðku í uppreieninni, burt af búum sínum og inn til bæja; girtu þar um þá torfgarði og strengdu á gaddavír, skipuðu bvo hervörðum umbverfis þá, og þarna mátti fðlkið lifa og deyja undir beru lofti. Báru Spánvorjar það fyrir, að uppreisnar- menn fengju vistir bjá þeim, ef þeir sætu að búum. Engum matvæluro var þeim fyrir séð, og af 400,000 manns, sem þannig vóru kvíaðir á vcsturhlut eyjarinnar, höfðu um nýjár 1898 200,000 fallið úr bungri og vesöld, en hitt alt að fram komið og mörgu engin lífs von1. Bandaþingið veitti stórfé (doll. 10,000,000?) til að kaupa fyrir vistir og færafðlki þessu. Það heíir að líkindum verið til að líta eftir útbýting þessarar hjálpar, eða af því tilefni, að Bandaríkinsendueitt af inum stærri herskipum sínum, spánnýtt skip, Maine að nafni, til Havanna. En í orði kveðnu var svo látið heita, að skipið kæmi vinsamlega kynnisferð, en Spánverjar skyldu aftur senda berekip sitt Viscaya í kynnisferð til Brooklyn (N. Y.). 16. Febrúar varð það tíðinda að kveldi dags, að vígskipið Maine, sem lá á höfninni í Havanna, sprakk í loft upp, og týndu þar lífi 270 menn. Dað sannaðÍBt við skoðun á eftir, að skipið hafði verið sprengt upp með sprengivél á mararbotni, en spánska stjðrnin hafði lagt margar slíkar vélar í botninn á höfninni, og mátti kveikja í þeim með rafmagnsþræði frá landi. Engum kom til hugar að eigna stjórninni illvirki þetta, en hins vegar auðsætt, að það mundi unnið af Bpánskum manni (foringja), er aðgang hefði haft að sprengistöðinni í landi. B,étt áður hafði það til borið, að sendiherra SpánarBtjórnar i Washington hafði ritað bréf kunningja sínum á Cúba, og í því farið háðslegum orðum um McKinley, hvað hann væri lítilsilgdur maður o. s. frv., og jafnframt látið í ljðs það álit sitt, að stjðrnarbðt sú, sem Cúba væri boðin, mundi að eins vera málamyndar- leikur til að ginna Bandaríkja-stjórn. Bréf þetta komst ekki til ekila í hendur áritnings, heldur gat einhver uppreisnarmaður stolið því, og var ekki seinn á sér að láta birta það í blöðunum i New York. — Banda- rikjastjðrn heimtaði þegar i stað af Spánarstjórn að hún kveddi sendi- herrann (de Lome) heim, og var það tafarlaust gert. En þetta bréf efldi mikið illvilja til Spáns í Baudaríkjum; og þegar svo Maine-sprengingin bættist við, þá fóru þeir að fá betri byr, sem vildu hefja ðfrið við Spán; *) Árið 1897 var fullyrt að alls liefði fallið úr liungri og harörétti 600,000 manns á Cúba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.