Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 15

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 15
Misfeili og mannalát. 15 og var firri kona hans sistir Magnúsar landshöfðingja Stephensens. Lifði hún skamma stund og eigi varð þeim barna auðið. En 5 dætur og einn sonur hans lifa efdr seinni konuna. Er ein dðttirin gift séra Þ6r- arni Þðrarinssini á Yalþjðfsstað, en Kjartan sonur hans var um tíma í skóla en hætti við nám. Þórarinn Erlendsson prestur og prófastur að Hofi í Áltafirði dó b8. apríl. Hann var fæddur 10. febrúar 1800, útskrifaður úr heimaskóla 1822 af Árna Helgasini, stiftsprófasti. Vígður var hann 1826 aðstoðar- prestur að Bjarnarnesi, en fékk brauðið 1829, en Hof í Álftafirði 1844. Þar lét hann af prestaskap 1882. Hafði hann þá þjónað prestsembættí i meira en hálfa öld. Af 12 börnum hans lifa þrjú, Þorsteinn prófastur í Eidölum, Guðrún kona C. D. Tulinius ræðismans á Eskifirði og Þuríður kona Haraldar Briems á Búlandsnesi. Einn af sonum hans var Erlendur síslumaður ísfirðinga, er druknaði á ísafjarðardjúpi 1857. Chr. Qram kaupmaður og ræðismaður dó 30. seftember. — Edvald E. Möller kaupmaður á Akureiri dó 30. ágúst hátt á níræðisaldri. — Otto Wathne dó 15. október. Hann var norrænn maður, en hafði sest að á Seiðisfirði og kvænst íslenskri konu. Hann var að allra rómi ein- stakur atorkumaður. Sigmundur Guðmundsson prentari dó i marsmánuði úr lungnatæringu. Hann var hugvitsmaður og á prentlistin hér á landi Sigmundi heitnum mikið að þakka. Rjálmar Rermansson dannebrogsmaður á Brekku í Mjóafirði dó 24. april. — Gísli Asmundsson dó 28. janúar á Bergstöðum í Svartárdal. Hann var greindarmaður og vei metinn og lengi hreppstjóri I Hálshreppi i Fnjóskadal. Hin síðari át ævi sinnar átti hann víð þunga vanheilsu að búa, er leiddi hann til bana. Börn hans eru Auður, kona Árna prófasts Jónssonar á Skútustöðum, Ásmundur prestur á Bergsstöð- um í Svartárdal, Ingólfur á læknaskólanum, Haukur í lærða skólanum og Garðar, verslunarmaður á Grund í Eiafirði. — Þetta ár dóu þeir og Jðn Sigurgeirsson á Hvarfi í Bárðardal, sá er lengi hafði verið hreppstjóri í Ljósavatnshreppi og Þorbjórn bóndi Ólafsson á Steinum í Stafholtstung- um, faðir Gunnars kaupmans í Beikjavík og Grímjir bóndi Jðnsson í Ós- eirarnesi taðir Guðmundar skólapilts Grímssonar. — Ean dó Páll Ólafsson búfræðingur í Litladalskoti i Skagafirði, ungur maður, og lndriði hrepp- stjóri Gíslason Konráðssonar, brððir Konráðs heitins Gíslasonar, merkur maður, findinn og hagorður. E. R. Tvede lifsali í Reikjavík dó 8. júní. Hann var danskur maður, góður drengur og allra manna vinsælastur. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.