Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 10
10 Hagur landsmanna. 31. des. 1897 var hún 75604 Það ár fæddust 1286 sveinbörn og 1171 meibarn, samtals 2457. Dáið hafa á því ári 735 karlmenn og 689 kvenn- menn, samtals 1424. Hetur því fólksfjöldinn vagsið um 1033 það árið. Að endingu set ég hér nokkrar tölur úr verslunarskírslum 1897, því að skírslur firir þetta ár koma ekki fir en um níár 1900 og verður þessi liður í fréttunum því jafnan ári á eftir. Aðfluttar vörur hafa að samtöldu numið kr. 8191116; af þeksu flutt- ist til Reikjavíkur firir 1730272 kr. Kaffi nam hérumbil 511000 kr., sikur og 8Íröp um 534000 kr. tðbak og vindlar um 385000 kr, og vín- föng um 460000 kr. þaraf brennivín og vínandi flrir 270000 kr. og bjðr firir um 62000 kr. Aðfluttur viður nam hérumbil 360000 kr. Útfluttar vörur námu samtals 6360120 kr., firir 2J 23214 kr. til Dinmerkur, firir 954927 kr. til Noregs, firir 580061 kr. til Spánar, firir 277485 kr. til Ítalíu og til annara landa flrir 126992 kr. Saltfisknr og harðfiskur, sem út var fluttur, nam 2605992 kr., Iíbí nam 1214533 kr. saltket 298670 kr. og ull 951313 krðnum. Mentainál. Guðmundur Sveinbjörnssen tók embættisprðf í lögum við háskólann í Höfn (2. eink.) og Sigfús Björnseon Blöndal í málfræði (l.eink.) Embættispróf við iæknaskðlann tðku þeir Haldðr Steinsson (1. eink.) Georg Georgsson, Jón Blöndal og Hagnúa Jóhansson (2. eink.), Guðmundur Guðmundsson (3. eink.). Póru þeir allir samsumars til Hafnar, nema Magnúa Jóhansson, sem settur var til að þjóna læknishéraðinu í Skaga- firði. Heimspekisprðt tóku 13 islenskir stúdentar við háskðlann i Höfn en 7 í Reikjavík. Prá lærða skólanum útskrifuðust þeir Magnús Jónsson, Haldór Her- mansson, Dorkell Dorkelsson, Jón H. Sigurðsson, Bjarni Jónsson, Ari Jóns- son, Sigurður Jónsson, Þorsteinn Bjarnarson, Mattias Þórðarson, Mattías- Einarsson (1. eink.), Guðmundur Tómasson, Einar Jónasson, Bjarni Þoriáks- son, Yaldemar H. J. Stefensen, Tómas Skúlason, Þorvaldur Pálsson og Sigfús Einarsson (2. eink.). Prá Möðruvallaskóla útskrifuðust 15, frá Plensborgar- skólanum 4 úr kennaradeildinni, en 11 úr gagnfræðadeildinni. Úr stíri- mannaskólanum útskrifuðust 12. Þetta ár fengu 27 barnaskólar stirk úr landssjóði, samtals 5500 kr. í Reikjavík settu þeir Einar Gunnarsson cand. pbil. og Sigurður Júlíus Jóhannesson nían alþíðuskóla á stofn. Ætlast þeir til, að hann sé milli- liður milli barnaskóla og æðri skóla ogjafnt fyrir konur sem kalla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.