Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 27
Styrjöld Bandaríkja við Sp&n. 27 nú um hríð verið ncíndir á íslenzbu, og er það heppilegt orð að því leyti, að það táknar frumatriðið í stefnu þeirra, að hvert ríki hafi sem fylst sér- ráð eðu .sérvaldi. Hinir, sem sambandsveldið vildu efla, nefndust fyrst federalistar, en síðar repúblíkanar (þ. e. þjððveldismenn), en á íslenzku hafa þeir verið nefndir samveldismenn. Þessar ðlíku, og að sumu leyti gagnstæðu, grundvallarskoðanir eru grundvöllurinn undir flokkaskifting- unni í stjðmmálum. Bn þeim eru og náskyldar ýmsar aðrar skoðanir. Sérveldit.menn unna eðlilega einstaklings-frelsinu, og vilja láta einstakling- inn hafa sem fylst sjálfstæði, en ríkið skifta sér af sem allra minstu öðru, en að varðveita þetta frelsi og sjálfstæði þeirra einstöku ríkja, sem í bandalaginu eru. Þeir vilja því helzt kosta sem allra fæst af almanna fé, og ekki hafa álögur (skatta, tolla) nema sem minstar að komast má af með. Samveldismenn vilja efla ríkja-sambandið, sambandsstjðrnina, en leggja minna upp flr Bjálfstæði sér-ríkjanna. Þeir vilja láta bandaveldið vaxa og færast margt í fang, sem sérveldismönnum þykir sambandsvald- inu moð öllu ðskylt við að fást. Þegar frá öndverðu hagaði svo til legu rikjanna, að nokkur lágu að sjö, en önnnr uppi i landi og náðu lítt eða ekki til sjávar. Því var það sýnt, að það mundi mesti atvinnuhnekkir, ef hvert ríki mætti tálma frjálsum viðskiftum rikjanna sin á milli með tollböndnm, og því var verzlunin ríkja á milli og við fltlönd látin vera sambandsmál. Tolla gat því að eins bandaþingið lagtá, en ekki löggjafar- þing rikjanna hvers um sig. Tolltekjurnar urðu því sambandstekjur (lands- sjóðs-tekjur), en ekki tekjur fyrir sjðði ríkjanna hvers um sig (ríkissjðð- ina). Bn með því að verzlun ríkjanna við útlönd óx snemma og blðmg- aðist, þá urðu tolltekjur af henni þegar á öðrum áratug þessarar aldar svo miklar, að stjórnin gat létt af þjóðinni öllum beinum sköttum. — Þrælahald höfðu menn í Ameríku, og mest i suður-ríkjunum, þar sem lofts- lagið ar lítt þolandi við vinnu hvítum mönnum. Þegar hreyfing í þá átt að sporna við þrælahaldi fðr að magnast í Bandarikjunum, vóru suður- ríkjamenn eðlilega henni andstæðír, en suðurríkjamenn vóru því nær allir sérveldismenn. Samveldismenn vildu takmarka þræl.ihald á þann hátt, að eigi mætti þræla halda fyrir norðan 36. stig norðurbreiddar. Bn sunnan- menn álitu þrælahald ekki vera samveldismál. Þegar þeir sáu sit.t óvænna, gengu 10 ríki úr sambandinu 1861 og mynduðu nýtt ríkja-Bamband; norðurríkin álitu, að ekkert sérstakt ríki gæti gengið ör sambandinu að því fornspurðu, og flt af því kom samþegnastyrjöldin mikla 1861—65. Það var þannig að eins óbeinlínis, að stríðið reis af þrælahaldinu, sem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.