Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 65
Holland. 65 Holland. — Þaðan er ekki annars að geta þetta ár, enn að in unga drotning landsing Wilhelmína T*rð 18 ára og náði þannig fnlltíða aldri og tók við 8tjðrn; en áður hafði móðir hennar stjórnað í hennar nafni. In unga drotning er einkar vel látin; hón er fríð Býnum, en þó eigi fyrir- taksfðgur, en svo kvað hún bjóða gott geð, að það er að orðtaki haft, að góðleikinn stafi úr augum henni eins og geislar frá sól, og hefir hún því verið kölluð sólgeisla-drotningin eða sólskins-drotningiu. Ítalía. — í Maí hófst uppþot í Mílanó, róstur með uppreistar-brag; svo smábreiddust óeirðirnar út um landið. En orsakirnar voru alls ekki samar alstaðar. í Mílanó vóru uppþotin af völdum jafnaðarmanna og þjóðvalds-sinna, en róið undir af kaþólskum klerklýð. Þar var uppþotun- um beint gegn stjórn og konungsætt. Norður þar líður almeuningi vel, nóg að vinna og alþýða lifir við engin bág kjör. Horópið var hér: „burt með konungsættina!“ — Á Mið-Ítalíu var atvinnuleysi orsökin; þar hróp- uðu menn á „vinnu eða brauð“. Á Suður-Ítalíu var að eins hrópað á „brauð! brauð!“, enda eru Suður-ítalir ekki ýkja vinnufúsir. Aðalundirrót óánægjunnar um mestan hlut landsins má þó segja í styztu máli að ver- ið hafi: of þungir og óréttvíslega á lagðir skattar. Ítalía hefir haft her- útbúnað sem stórveldi, miklu kostnaðarsamari en efni landsins leyfa, og álögurnar eru iagðar mest á fátæka aiþýðu, en auðugir höfðingjar sitja þingið og hlífa sjálfum Bér við álögum. Auk þessa hefir verið mikið um fjárpretti og fjárplógsbrögð, og við þá verið riðnir mikils ráðandi stjórn- málamenn. — Fyrst var beitt grimd og hörku til að kúga uppþot þessi, en gekk illa. Svo var skift um ráðaneyti og sýnd mannúð og lipurleiki og fór þá betur. En þótt uppþot lægðust í þetta sinn, má þó segja að lengi lifir i kolunum í Ítalíu, og er ekki von að út deyi með öllu fyrri en batnar stjórnarfaríð. Danmörk. — Þaðan er helzt tiðindavert að telja á árinu: andlát drotningarinnar og nýjar kosningar til þings. Louisa drotning hafði einn um áttrætt (f. 7. Sept. 1817; f 29. Sept.). Hún var vitur kona og mælt að konungur vor mæti jafnan mikils hennar tillögur, og sama er sagt um tengdasyni hennar, einkum Alexander III. Rúsakeisara. Er einmælt að hún hafi meiri áhrif haft á ýmis stjórnmál Evrópu, en nokkur kona önn- ur, sú er ekki stýrði ríki. Hún var þýzk prinsessa, en undan hennar rifjum þótti Þjóðverjum sér jafnan köld ráð koma. — Kosningar til lýð- Skirnir 1898 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.