Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 20
II. Tíðindi frá útlöndum 1898. „Þvi betur sem menn skilja sönn tildrög viðburðanna, þvi skemtilegri verður frásögnin og frjósamari lestur- inn“. Skírnir, 1896; 29. bls. „Með þvi einu móti getur Skirnir til lengdar varið tilveru-rétt sinn, að hann verði jöfnum höndum fræð- andi skýring og skipulegt yiirlit samtiðarsögunnar“. Skirnir, 1897; 1. bls. Áttayísun. — Ég ætla að haga fiéttasögu Skírnis þetta ár sviplíkt og ég heti gert þau tvö undanfarin ár, sem ég hefi ritað tíðindi frá út- löndum í hann, og er þá fyrst á það að benda, að á þessu ári hefir það sýnt sig, sem ég benti á í hitt-ið-fyrra í „áttavisun11 Skírnis, að „það eru íáeinar af stérþjóðum heimsins, sem ráða lögum og loíum á jörð vorri'*. Ég benti þá sérstaklega á Breta, Rúsa og Þjóðverja. Nú hefir eitt stór- veldi bætst við í tölu þeirra velda, sem eftirleiðis má við búast að eigi hlut í að spinna örlögsímu maunkynsins á hnetti vorum. Þetta veldi eru Bandarikin í Yesturheimi. Þau hafa áður eigi hlutast til um mál annara þjóða fyrir utan sína álfu, en eru nú tekin upp á nýrri stefnu, sem hlýt- ur óhjákvæmilega að leiða þau til ihlutunar í öðrum heimsálfum. En þó að Bandaríkjamenn sé ekki lengur teljandi al-engilsaxneuk þjóð, heldur kyn- blendingsþjóð, sem engilsaxneska blóðíð fer BÍ-rénandi í, þá dregur þó mál og saga þá til þess að telja sig sjálfir í það kyn og kalla sig skilgetna albræður Breta. Má því vel líta á þá og Breta í einu sem engilsaxnesku þjóðir hnattarins. Má það því fremur vel hlýða enn, sem mikið af kyn- blöndun þeirra er úr skyldri átt runnið, þar sem eru þær milíónir Þjðð- verja og Skandínava, sem flutst hafa til Bandaríkjanna og blandast þar öðru fólki. Þeir som náinn gaum hafa gefið „rás viðburðanna", geta varla var- ist því hugboði, að Þjóðverjar sé, þótt hægt fari, að færast i baksýni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.