Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 22
22 Áttavísun. og meginlands", segir sagan. Svo sagði vinnr minn einn við mig, að líkt mundu fara skifti Engilsaxa og Rúsa; Rúsar mundu taka megin- land alt í Norðurálfu og alla Asíu, hafa hlut Nðrs; en Engilsaxar hafa Afríku, Ameriku og Ástralíu, og „eyjar allar“ og ef til vill strandlengjur hér og þar — hafa hlut Gðrs. Ég mætti ef til vill minna á það, að Gðrr átti sonu tvo, Beiti og Heiti. Þeir gengu á riki sona Nórs. Beitir lét draga skip sitt úr Beitistöð innanverðri norðnr yfir Elskru-eið. „Hann settist í lyfting og hélt um hjálmunvöl og eignaðist land alt það er var á bak- borða“. Svo segir sagan oss, að Göngu-Hrðlfur, eem lagði undir sig Normandí, væri kominn í beinan karllegg af Heiti. En þð að ekkert sé um það skráð i Flateyjarbðk, þá þykist ég þð víst vita, að „Jðn Boli“ sé kominn í beinan legg af Beiti; kippir honum í kyn með brögð, og kann hann jafnan nokknr ráð til að sigla yfir þurt land, ef honum liggur á að helga sér hagkvæman landskika. Sé nú svo,' sem ég ætla, að stefnan sé í þessa átt nú, þá er auðvitað að smærri þjððirnar eða ríkin í Norður- álfunni, þau er ekki afmást með öllu, verða skjólstæðingar annararhvorrar af þeesum tveim stðrþjððum. Er þá mikið undir komið fyrir hverja þeirra um sig að hafa hyggindi til að sjá í tæka tíð, í hvort skjólið henni verði auðnuríkara að leita sér athvarfs. Tvent er það á þesanm tímum, sem mjög er eftirtektarvert og rétt virðist að draga athygli lesenda að bér. Annað er sýnileg tilhneig- ing auðs til að safnast í hendur fárra manna, og tiihneiging þessara miklu auðkýfinga til að verða alvaldir um öll ráð þjóða og ríkja. E>að er full- ilt, að fátæknr vinnulýður verða þrælar i höndum auðmannanna, og að örbirgðin verður því fleiri manna hlutakifti, sem stærri verða auðsöfnin í fárra manna höndum, þó að ekki bætist hitt á að þeir menn, sem lög- um og lofum eiga að ráða hjá þjóðunum, lendi einnig á tjððurhæl auð- mannanna. En þossa þykir þó nú kenua merki eigi óvíða, einkum í Bandarikjunum, enda hefir þar lengi bólað á þvi, þð að nú taki að á- gerast. Hitt atriðið, sem ég vildi athygli á vekja, er það, að það virðist koma æ skýrara og skýrara í ljðs viða í heiminum, að hluttaka alþýðu í að stjðrna sjálfri sér sé stöðugt að gefa þá raun, er æ meir og meir bregðst vonum manna. Um þetta bera ýmsir viðburðir nú allglöggan vott: E>ing- hneykslin í Austurríki, ðstjðrnin á Ítalíu, örþrot frjálslynda flokksins á Bretlandi, blekking alþýðunnar og algerð tvístrun alls flokkBkipulags í Bandaríkjunum. — E*að kemgr íjestum saman um það, að inir vitrustu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.