Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 7
Hagur landaraanna. 7 báta við flðann, enda fækkar þeim mjög. Hafa menn litla trú á þeirri veiðiaðferð síðan botnverpingar lögðust hér á mið manna. Bn alknnna er það, að þeir menn höfðu gríðarháa hluti, sem roru í botnverpiuga og beittn tóbaki og áfengi. Er sú veiðiaðferð nú og talin arðsöm, en ekki holi til þjððþrifa. Því að sú er trú manna, að botnvörpur spilli veiði landsmanna. Og eigi bætir það um, að botnverpingar taka upp lððir manna og net eða skemma. Á austurlandi var afli nokkur, en flsk- ur lá djúft undan landi og langrðið. í nóvembermánuði kom sildarganga inn á Eiafjörð og í árslok gekk mjög mikið af smáufsa inn á víkur og firði við Fagsaflöa. Yar hann veiddur mjög í Reikjavík og sðttu nær- Bveitamenn þangað ufsann. Hvalrekar eru nú sjaldgæfir orðnir, en þð rak einn á Eiðsreka firir Héraðssandi og annan nálægt Prestbólafjörum þetta ár. Þilskipastðll var aukinn að mun við Fagsaflóa. En á þilskip aflaðist með lakara mðti. Segjast útgerðarmenn allir hafa skaðast á þilskipaút- veginum. Ekki veiður þó neitt ákveðið um það sagt, því að aflaskírslur vantar. Þ6 hefur Cfeir Zoéga gefið ljðsa skírslu um sinn afla. Eftir henni hefur hann fengið nálega 2000 skp. á átta skip með 133 mönnum. Af þessu var rúmlega 1200 skp. saltfiskur nr. 1. Má af þeBsu nokknð ráða í, hvernig aflinn hefur verið á Fagsaflóaskipunum. Sjávaraflinn er sá atvinuuvegurinn hjá okknr, sem mestar breitingar verða á þessi árin. Auk þess sem innlendir menn juku skipastðl sinn þetta ár sem fir var sagt, hafa Danir gert gríðarmikið fiskiveiðafélag og versl- nnar, er hefur bækistöðu sína vestanlands. Stofnfé félagsins er 400,000 kr. og það hefur keift verslanir Björns kaupmans Sigurðssonar í Flatei og Skarðsstöð, verslanir Chr. Grams á Dírafirði, Stikkishðlmi og Ólafssvík og verslun Markúsar Snæbjörnssonar á Patreksfirði. Mæla það margir, að Islandi mundi hollara, ef eigendur verslananna og þetta mikla fiski- félag ættu heimilisfang hér. Þórarinn Tuliníus hefur komið á fiskiveiða- félagi eistra, sem rekur veiði á gufubátum; og eins Otto Wathne og 0rum og Wulfsverslun og hefur það félagið tvo eimbáta. Enn hefur Pétur Thorsteinsson á Bíldudal keift eimskip til fiskiveiða, og Ásgeir Ás- geirsson komið á fðt hvalveiðafélagi. Ábirgðarfélag þilskipa við Jfagsaflða gerði þá breiting 4 lögum sínum, að skip skildi og triggja í vetrarlægi frá 1. seftember til 1. mars. Við árslok átti félagið í sjóði um 15000 kr. og hafði þð borgað 4350 kr. firir eitt skip, sem fórBt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.