Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 4
4 Löggjöf og landsstjðrn. jarðabðta. Ennfremur hefur hann gert leiðarvísi firir gæslustjðrann við landsvitana við Faxaflóa (°/x). Landshöfðingi veitir 2500 kr. stirk til eim- bátsferða um fsafjarðardjöp með bréfi 11. maí. Enn veitir hann nokkrum síslum stirk til vegagjörða. Gefin var og öt skipulagsskrá firir minning- arsjðð Sigurðar Melsteðs (31/i)- Öegar sjððurinn er orðinn 2500 kr., skal safna saman vögstum og vagstavögstum 6 ár í senn og veita af því heið- ursgjöf einhverjum atkvæðamanni í kirkjunnar þjónustu. Enn var gerð skipulagsskrá firir stirktarsjðð Y. Gigas handa duglegum íslenskum fiski- mönnum. Stofnfé er 3000 kr. og skal landshöfðingi fá það i hendur, þeg- ar frú Gigas deir, þannig að honum skuli borgaðir vextirnir af því. Síð- an veitir hann árlega tveim fiskimönnum vegsti sjððsins, öðrum á ísafirði og hinum i Reikjavík. Mega þeir fá hann tvö ár í röð og ef sérstakar ástæður eru þrjú. Firir stirkinn eiga þeir að fá sér veiðarfæri. Lands- höfðingi hefur og gert reglur um bðiusetningar og skoðunargerð eftirá, aðra reglugerð handa holdsveikrahælinu í Laugarnesi og heimilisboðorð handa sömu stofnun og erindisbréf firir alla starfsmenn við þá stofnun. Á embættaskipun hafa orðið þessar breitingar: 26. apríl veitti landshöfðingi prestinum í Landeiaþingum séra Haldóri Ó. Þorsteinssini lausn frá prestsskap samkvæmt umsðkn hans. 1. júní veitti hann héraðslækninum í 15. læknishéraði F. V. Zeuthen lausn frá embætti frá 31. jölí. 12. Beftember fékk Lúðvig Knudsen prestur á Þðr- oddstað í Köldukinn lausn frá embætti. 11. janúar var settur héraðs- læknir Jón Jónsson skipaður héraðBlæknir í 13. læknishéraði. 24. s. m. var settur prðfastur Kjartan Helgason skipaður af' biskupi reglulegur prófast- ur í DalaprðfaBtsdæmi. 16. febrúar skipar landshöfðingi þá Árna Jðnsson verslunarstjðra, Bjarna Kristjánsson skipstjðra og Skúla Thoroddsen og til vara Sigfös Bjarnason vicskonsúl í skattanefnd á ísafirði til þriggja ára, og sama dag skipar hann Pál Briem amtmann, Guðmund Hannesson hér- aðslækni og Jakob Gíslason söðlasmið og til vara Stefán Stephensen um- boðsmann í samskonar nefnd á Akureiri. 2. apríl skipar biskup séra Jón- as Jðnasson á Hrafnagili prðfast í Eiafjarðarprðfastsdæmi eftir kosning prestanna. 5. maí var settur síslumaður Steingrímur Jðnsson skipaður síslumaður í Þingeiarsíslu. 9. júuí voru þeir Einar Benediktsson og Odd- ur Gíslason skipaðir málaflutningsmenn við ifirréttinn. 10. júní var Sig- urður Sivertsen settur til að þjóna Útskálaprestakalli árið 1898—99. 8. júli var héraðslæknir Sæmundur Bjarnhéðinsson skipaður læknir við holds- veikrahúsið í Laugarnesi frá 1. oktðber. Sama dag var Guðmundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.