Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Síða 4

Skírnir - 01.01.1898, Síða 4
4 Löggjöf og landsstjðrn. jarðabðta. Ennfremur hefur hann gert leiðarvísi firir gæslustjðrann við landsvitana við Faxaflóa (°/x). Landshöfðingi veitir 2500 kr. stirk til eim- bátsferða um fsafjarðardjöp með bréfi 11. maí. Enn veitir hann nokkrum síslum stirk til vegagjörða. Gefin var og öt skipulagsskrá firir minning- arsjðð Sigurðar Melsteðs (31/i)- Öegar sjððurinn er orðinn 2500 kr., skal safna saman vögstum og vagstavögstum 6 ár í senn og veita af því heið- ursgjöf einhverjum atkvæðamanni í kirkjunnar þjónustu. Enn var gerð skipulagsskrá firir stirktarsjðð Y. Gigas handa duglegum íslenskum fiski- mönnum. Stofnfé er 3000 kr. og skal landshöfðingi fá það i hendur, þeg- ar frú Gigas deir, þannig að honum skuli borgaðir vextirnir af því. Síð- an veitir hann árlega tveim fiskimönnum vegsti sjððsins, öðrum á ísafirði og hinum i Reikjavík. Mega þeir fá hann tvö ár í röð og ef sérstakar ástæður eru þrjú. Firir stirkinn eiga þeir að fá sér veiðarfæri. Lands- höfðingi hefur og gert reglur um bðiusetningar og skoðunargerð eftirá, aðra reglugerð handa holdsveikrahælinu í Laugarnesi og heimilisboðorð handa sömu stofnun og erindisbréf firir alla starfsmenn við þá stofnun. Á embættaskipun hafa orðið þessar breitingar: 26. apríl veitti landshöfðingi prestinum í Landeiaþingum séra Haldóri Ó. Þorsteinssini lausn frá prestsskap samkvæmt umsðkn hans. 1. júní veitti hann héraðslækninum í 15. læknishéraði F. V. Zeuthen lausn frá embætti frá 31. jölí. 12. Beftember fékk Lúðvig Knudsen prestur á Þðr- oddstað í Köldukinn lausn frá embætti. 11. janúar var settur héraðs- læknir Jón Jónsson skipaður héraðBlæknir í 13. læknishéraði. 24. s. m. var settur prðfastur Kjartan Helgason skipaður af' biskupi reglulegur prófast- ur í DalaprðfaBtsdæmi. 16. febrúar skipar landshöfðingi þá Árna Jðnsson verslunarstjðra, Bjarna Kristjánsson skipstjðra og Skúla Thoroddsen og til vara Sigfös Bjarnason vicskonsúl í skattanefnd á ísafirði til þriggja ára, og sama dag skipar hann Pál Briem amtmann, Guðmund Hannesson hér- aðslækni og Jakob Gíslason söðlasmið og til vara Stefán Stephensen um- boðsmann í samskonar nefnd á Akureiri. 2. apríl skipar biskup séra Jón- as Jðnasson á Hrafnagili prðfast í Eiafjarðarprðfastsdæmi eftir kosning prestanna. 5. maí var settur síslumaður Steingrímur Jðnsson skipaður síslumaður í Þingeiarsíslu. 9. júuí voru þeir Einar Benediktsson og Odd- ur Gíslason skipaðir málaflutningsmenn við ifirréttinn. 10. júní var Sig- urður Sivertsen settur til að þjóna Útskálaprestakalli árið 1898—99. 8. júli var héraðslæknir Sæmundur Bjarnhéðinsson skipaður læknir við holds- veikrahúsið í Laugarnesi frá 1. oktðber. Sama dag var Guðmundur

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.