Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 13
Misferli og mannalát. 13 happ, að augun meiddust ekki. Sár hans greri að fullu. Ingvar prestur Nikulásson í Gaulverjabæ meiddist á öðru auganu. Eak kír ein hornið í auga prests og varð af meiðslasár. Greri þó um síðir en ekki verður augað jafngott aftur. Kristinn JónBson frá Tjörnum í Eiafirði gekk á fjall í fjárleitir um haustið. Gerði þá þoku mikla svo að hann fór villur vegar. Hélt hann suður óbigðir þvert ifir landið og vissi aldrei, hvar hann fór. Varð hann að vaða allar ár og klifra ifir jökla og urðir. Gekk hann sig inn að skinni og var að öðru klæðlítill. Varð hann að liggja úti klæðlaus, kaldur og þrekaður og ekkert hafði hann sér til matar. Panst hann fullri viku Beinna í skógnum undir Búrfelli við Þjórsá. Gat hann þá litla björg sér veitt og var skemdur nokkuð á fótum af kali. Var hann fluttur til Reikjavíkur. Tók Guðmundur læknir Björnsson fram- an af ristunum það sem skemt var og tókst vel. Komst maðurinn aftur til fullrar heilsu og þótti furða, að hann hélt lífinu. Eldingu laust niður í skemmu á Brjánstöðum í Grímsnesi. Hús brunnu víða, á Mírarlóni i Kræklingahlíð, veitingahús á Fáskrúðsfirði, á Héðinshöfða, í Egildarholti i Skagafirði, í Glæsibæ í Skagafirði og á Smiðjuhóli á Mírum. — Firir sunnan Reikjanes tindist áttæringur, en fiskiskúta bjargaði skipshöfninni. í öndverðum novembermánuði gerði af- spirnuveður víða um land og urðu skemdir á skipum viða, er sum fuku eða tók út, en sum tíndust með mönnum og allri áhöfn. « Skipskaðar voru margir og manntjón mikið þetta ár. Tveir menn druknuðu af báti úr Hrappsei á Breiðafirði. Á Siglufirði fórst hákarla- skip með 8 mönnum. Á Borgarfirði fórst bátur með 4 mönnum. Frönsk fiskiskúta strandaði við Meöalland. Bátur fórst úr Bolungarvík með 6 mönnum og annar úr Súgandafirði og drukknuðu þar líka 6 menn. Firir Meðallandi strandaði þÍBkt fiskiveiða eimskip, en menn björguðust. í apríl druknaði Jakob Þorsteinsson veitingamaður í Borgarnesi i Langá. Um sama leiti strönduðu tvö frönsk fiskiskip í Skaftafelssíslu. Tvö eifirsk skip fórust í Smiðjuvík á Ströndum, en menn björguðust. Tveir menn druknuðu á Gilsfirði 10. júlí, Sigvaldi Snæbjarnarson, bóndi í Innri-Fagra- dal og vinnumaður hans, en Rögnvaldi Rögnvaldssini bónda á sama bæ, var bjargað. 1 ágúst fórst Tomm Aralie frá hvalveiðastöðinni á Langeiri. Þrjár skútur Ásgeirs Ásgeirssonar rak á land á Hornströndum. Bátur fórst á Borgarfirði eistra. Þar druknaði formaður og tveir hásetar, en séra Stefán Sigfússon og sonur hans komust á sker eitt. Var ilt í sjóínn, en þó lagðist prestssonur til lands og fékk mannhjálp til að bjarga föður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.