Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 43
Súdan og Faajódamálið. 43 atöðulanst, on Mahdíinn fiýði með jiad sem uppi Btóð af hana liði, en sumt tvístraðist víðsvegar. Gafst nú landslýður hvervetna upp á vald Kitche- ner’s, þar sem hann kom til, og var nú Súdan unnið á ný undir vald Egiptalands og Breta. Súdan nær langt Buður í land, og stendur þar á einum Btað á vest- ari bakka Hvítu-Nílar bær Bá, er Fasjóda nefnist. Honum höfðu Bretar enn ekki náð á sitt vald; bjóst Kitchener við, að lið Mahdíans hefðist þar enn við og hefði bæinn á sínu valdí; hugðist hann að halda þangað suður, því að Níl er skipgeng alla þessa leið. Nú verður að nefna þann mann til sögunnar, er Marchand heitir. Hann er frakkneskur maður, majór í hernum, og hafði nú fjóra um þritugt. Hann heflr verið í mörgum herförum og oft í landkönnunarferðum í Afríku, ýmist að kanna lönd eða friða. Fyrir nokkru var Marchand sendur af frönsku stjórninni upp eftir Congo og þaðan upp eftir Ubangi (á, sem renn- ur í Congo að norðan) og skyldi hann balda austur um land, alt til Níl- fljótB. Ekki var það þá uppi látið að sinni, hvort þetta væri vísindaleg ferð að eins eða byggi þar meira undir. En Roseberry lávarður, sem þá var stjórnarforBeti og utanrikisráðgjafl Breta, lét Frakka þegar vita, að ef frakkneskur heiflokkur (því Marchand hafði nokkra menn með sér) kæmi til Súdan, þá yrði Bretastjórn að skoða það sem „óvinganar-efni“ („<m unfriendly actu) af hendi Frakka; en þegar ein stjórn kveður svo að oröi við aðra, þá er það Bama sem að Begja henni með vægustu orðum, að slíkt verði látið varða friðslitum. Segir nú ekki af Marchand og hans ferðum fyrri en að áliðnu sumri 1898. Þá var það fám dögum eftir að Kitchener hafði unnið Omdúrman og Khartúm, að gufubátur kom þar ofan frá Fa- sjóda með þau tíðindi, að frakkneskur herflokkur lítill hefði hertekið Fa- sjóda og dregið franska véið upp á véstöng stjórnarhússins þar I bænum. Þetta var Marchand majór með 8 franska og 120 senegalska hermenn og nokkra Bvertingja. Þessi tiðindi höfðu gerst í Júlí, áður en Kitchener tók Omdúrman, þótt ekki hefði þau frétst norður fyrri en þetta. Kitchener brá við næsta dag og lagði suður til Fasjóda á tveim fall- byssubátum með 1800 hermenn af Súdana-liðí og 100 Bkozka hálendinga. Hitti hann Maichand og mæltuet þeir við kurteislega. Kitchener bað hann niður draga véið franska af stjórnarhÚBÍnu og verða þegar á burt með flokk einn, því að þetta væri egipzkt land undir brezkri vernd og Btjórn. Marchand kvaðst ekki mega verða við þeim tilmælum, því að hann hefði hertekið Fasjóda áður en Bretar unnu sigurinn við Omdúrman. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.