Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1898, Page 57

Skírnir - 01.01.1898, Page 57
Þjóðverjaland. 57 réttborinn þjððhöfðingi til að vera skjól og athvarf kristinna manna aust- ur þar, og með því að hann er málrófsmaður talsverður, þá dró hann ekki dul á það. Páfi lét sér nokkur orð um munn fara í þá átt, að Frakkar hefðu fyrir sakir fornrar venju sögunnar hefðarrétt til að vera skoðaðir forvígisþjóð kristindóms í Palestínu. Br auðskilið, að honurn er geðþekk- ara að eigna slíkt kaþólskri þjðð, heldur en keisaranura lúterska. Dessum fáorðu og hógværu ummælum páfa reiddist Yilhjálmnr svo, að hann kvaddi burt sendiherra sinn frá hirð páfa. — Úr þessari ferð ætlaði keisari til Egiptalands; en þar varð þá uppvíst um samsæri óstjórnarmanna til að ráða hann af dögum; urðu þoirra fyrirætlanir berar áður en til kom framkvæmdanna, og vóru þegar hafðar hendur á þeim. — Keisari hélt þvi heim aftur nokkru fyrri en hann hafði í fyrstu ætlað. Meðan hann var í JórBalaferð sinni og þar eftir, vóru ofsóknir með mesta móti gegn ritstjórum í Dýzkalandi og rithöfundum. Prentfrelsi er þar ekkert í landi; lítið á pappírnum I ófrjálslegum lögum, en allB ekkert í framkvæmdinni, er þýlynd dómarastétt beitir lögunum. Má segja það um þýzku þjóðina, að einstakir fræðimenn hennar geta rit- að um það heima í stofum sínum, hvað frelsi sé, þykkar bækur og svo moldviðrislegar, að þeir skilja sig varla sjálfir, en þjóðin er þrællynd af löngum vana og herfrægðar-vímu, og er ekki frelsi vaxin enn*. — Hvort sem aðrir hafa væntst rnikils eða lítils af ferð keisarans þeBsari, þá er það að minsta kosti nokkurn veginn víst, að soldán hefir gert sér von um að hafa eitthvað upp ór krafsinu við þetta. Soldán er allajafna í fjár- þröng, en þó varði hann nú 10,800,000 króna (hátt á 11. milíón) ti! að prýða höfuðstað Binn og taka á móti Vilhjálmi með sem mestri dýrð. Varð hann að halda inni launum embættisraanna sinna og hermanna um langan tíma, til að pína þetta fé saman. Má nærri geta að hann hafi svo til ætlast, að nokkuð mundi hér í móti koma, svo sem að Vilhjálmur mundi hjálpa sér til að halda í Krít. En það brást alt. Svo fór nú um sjóferð þá! Dað má ekki lúka svo þessum þætti um Dýzkaland, að ekki sé getið um eina bók, sem þar kom út á árinu; hún er um Bismarck og rituð af Dr. Busch, sem í mörg ár var handritari hans. Dað er einhver merki- legasta bók, sem út hefir komið í heiminum á árinu; ekki fyrir það að *) Þetta mun virðast sumum mikið um mælt; en enginn mun Ireystast að neita því, að í engu nientuðu landi eigi almenningur viö jafnmikið ófrelsi að búa sem 1 Þýzka- landi. En hver þjóð, sem ekki er annarrar voldugri undirlægja, hefir til lengdar þá eina stjórn sem liún verðskuldar.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.