Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 26
26 Styrjöld Bsndaríkja við Spán. Styrjöld Biindaríkja Tið Spán. — Þsr lauk ég fréttasögu SkírnÍB í fyir>, að friður stóð að kalla milli Bandaríkja og Spáns í árslok, en Li'H vi'gar farið að ganga í heitingum út af Cúba, og sýnilegt, aðBanda- rikja-8tjórn ætlaði sér að finna sér eittlivað til átyllu til að hefja hernað á hendur Spánverjum. Það er ekki úr vegi að skýra hér nokkuð frá þeirri breyting á stjórnar- stefnu Bandaríkjanna, sem verið hefir að ryðja sér til rúms þar í landi in síðustu ár og virðist nú loks hafa náð algerðri yfirhönd árið, sem leið. — Þegtr Bandaríkin brutust undan oki Breta í iok 18. aldar, þá sömdu þeir og samþyktu ina nafnkunnu frelsis-skrá sína (Declarationoflndependen.ee). Þar segir svo, að hverjum manni beri ýmis réttindi, sem enginn megi svifta hann, og að á meðal þessara réttinda sé „líf, frelsi og viðleitni til ve!vegnunar“; „stjórnir eru með mönnum settar til að tryggja þessi rétt- indi“, og „réttmasti valds þeirra [stjórnanna] grundvallast á samþykki þeirrr, sem stjórnað er“. Þessi kenning um, að hver stjórn yrði að byggja tilveru-rétt sinn á frjálsu vilja-samþykki þegnanna, en ekki á heimild „af guðs náð“, var frá öndverðu sá grundvöllur, sem Bandaríkin bygðu stjórnar- skipun sina á. Samkvæmt þessu hefir það því verið viðtekin stjórnarstefna Bandaríkjanna, að vernda frelsi þegna landsins, en forðast að blanda sér í viðskifti annara þjóða, að minsta kosti í norðurálfu. Þessi yfirlýsing um, að samþykki þegnanna sé eini réttlætisgrundvöllurinn fyrir réttmæti stjórnar, var það sem Bandaríkin höfðu frá öndverðu bygt tilveru sína á og réttlætt uppreisn sína gegn Bretum með, og Bandarikin sjálf gátu því ekki látið sér detta í hug að leggja undir sig nokkra þjóð nauðuga, nema þau afnoituðu þá um leið gersamlega þeirri frumreglu, sem þau höfðu sjálf bygt tilvcru sína á og töldu til inna helgustu og fremstu mannréttinda. Það var því eigi að eins eftir sögulotrum uppruna, eða „rás viðburðanna“, heldur einnig samkværat þessum mannréttindafrumreglum, að Bandsríkin frá öndverðu vóru þrettán riki, ekki fjölmenn hvert um sig, með sambandi sín á meðal aðallega til sameiginlegrar varnar. Síðar fjölguðu ríkin, og sambandsmálin fjölguðu, sambandið varð heildarlegra. Yarð það snemma aðalágreiningsefnið í stjórnmálum í ríkjasambandi þessu, að sumir vildu leggja mesta áherzlu á að gera ríkjasamband þetta sem öflugast gegn öllu út í frá, en til þess var nauðsynlegt að draga sem mest vald til sambands- stjórnarinnar; en aðrir lögðu mesta þýðing í hitt, að hver einstakur hluti sambandsins, hvert ríki, væri sem sjálfstæðaBt. Þessir menn nefndust demokratar, en það þýðir eiginlega lýðveldismenn; sérveldismenn hafa þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.