Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 18
18 Frá Vestur-íslendingum. bigðum þrr vostra og verðið á afurðum af jörðum þeirra fremur gott. Fiski hefur og verið dágott hjá þeim, sem þá atvinnu reka, og fáir verka- menn hafa kvartað um viunuskort og margir haft góða atvinnu alt árið. Af auglísingum og öðrum smágreinum i veBturíslensku blöðunum má marka, að margir menn eru þar framtakssarair og landar vorir reka mjög margskonar atvinnu. Meðal annars má geta þess, að ekki allfáir íslend- ingar hafa farið til gulllandsins til að grafa gull. Þjöðérni sitt vilja þeir firir hvern mun varðveita og hafa þeir unnið að því þetta ár eins og að undanförnu. Hafa þeir meðal annars gert það með því, að halda íslenska þjöðhátíð, semþeir kalla „íslendingadag11. Út afþví hátiðahaldi reis nokkur misklíð og rammar blaðadeilur. Vildu sumir halda hátíðina 17. júní, en aðrir 2. ágöst. í Selkirk, Laufásbigð, Brandon, á vesturströnd Manitobavatns, í Áltavatnsnílendu og við íslendingafljót var hún haldin 17. júní, en 2. ágúst var hún haldin í Spanish Fork, Utah, AlbertBní- lendunni og Breiðuvik í Nia-íslaudi og Winnipeg. Mentamál Vestur-íslendinga eru einn sterkasti þátturinn í viðlcitni þeirra að halda þjóðerni sínu. Firir því leggja þeir mikinn hug á þau. En þau eru svo samtvinnuð kirkjumálum hjá þeim, að það verður eigi að- greint. Þíðingarmosta mentamálið, sem þeir hafa unnið að þetta árið, er skólamálið. Þess var getið í þessu riti í firra, að þeir vildn koma á fót lærðum skóla hjá sér. Hafði þá komið til tals að hann stæði í Park River. En meiri hluti nefndar þeirrar, sem sett var i málið, vildi heldur að hann stæði í Winnípeg. Hið evang. lútorska kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi hefur gengist flrir málinu og sett áður talda nefnd í það. Á ársfundi félagsins (24.—29. júní) skírði nefndin frá þvi, að hún hefði eigi enn getað ákveðið stað flrir skólann, og lagði til, að kirkjuþingið á- kvæði, að hann skildi standa í Winnipeg, og var það samþikt. Eftir endurskoðuðum reikningi frá nefndinni var skólasjóðurinn þá orðiun doll. 5346,68. Auk margra kvæða í blöðunum eftir írasa hefur komið út ein ljóða- bók eftir Vestur-íslending, er heitir Magnús J. Bjarnason. Tvö ní blöð hafa bæst við þar vestra, mánaðarblaðið „Freia“, ritstjóri frú M. J, Bonediktsson, og „Lísing“, sem þó er eiginlega áframhald af Dagsbrún. í maímánaðarlok útskrifaðist Magnús B. Haldórsson af læknaskólan- um í Winnipeg. Hann er sonur Björns Haldórssonar frá Úlfsstöðum í Loðmundarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.