Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 45
Súdan og Fasjðdamálið. 45 gofið Frökkum ótvíræða bendÍDg um að láta undan, enda auðvitað, að Frakkar blutu að sjá, ef skynsominni var leyft að ráða, að þeim var eins- kis annars úrkosta, eða missa ella allar nýlendur sínar um allan heim fyrir ofurvaldi Breta. Tóku nú Frakkar og Bretar að semja friðsamlega um sín mál, en Bretar héldu enn áfram vígbúnaði, að blöð þeirra sögðu, og þóttust menn vita, að þeir ygðu sér einhverja mótgerðar von í annari átt nokkurri, og vildu því vera við búnir. Um áramótin stóð í friðsamlegnm samningum milli Breta og Frakka. Hér má geta þess, að þá er til rætt varð um það, nakkru eftir að ófriðarskýið var af liðið, hver feikn þessi vígbúnaður Breta allur hefði hlotið að kosta þjóðina, þá varð einn af stjórnarherrunum til að skýra frá því, að það hefði sárlitlu fé verið til vígbúnaðar varið, varla svo að hundr- uðum þúsunda sterlingspunda skifti, og hefði sá kostnaður aðallega geng- ið til að taka kol og vistir um borð í brezk herskip og kaupa kol. „Sá er munurinn“, sögðu stjórnarsinnar, „að þegar frjálslyndi flokkurinn var við völd undir fornstu Gladstones, þá varð að fá margar milíónir punda veittar til útbúnaðar, er menn þurftu að búast til ófriðar, og urðu þó aldrei vígbúnir; en vér þurftum lítið annað en að flytja kol og vistir um borð, og vórum þá albúnir, því að vér höfum flotann ávalt vígbúinn; það er munurinn á vorri flotastjórn og flotaBtjórn herra Gladstones“. 1 þessu er án efa mikið satt, en hitt hefir og sagt verið, og er að líkindum einnig mikið í því hæft, að mestallar fregnir ensku blaðanna um vígbúnað Breta hafi verið hrein og bein lygi, sögð til að skjóta Frökkum skelk i bringu, en auðvitað í þeim lofsamlega tilgangi að varðveita frið- inn. Er að því dáðst, hve samtaka öll blöð af öllum flokkum hafi í því orðið að Ijúga, svo að ekkert blað í öllu landinu dró úr eða bar á móti. Segja menn ekki slíks dæmi á vorri öld, að nokkurri þjóð hafi svo tekist að draga allan umheim á tálar, nema þegar Bismarck keypti blöð Þýzka- lands til að ljúga. En sá er munurinn, að hafi Breta-blöð logið hér, þá hafa þau gert það af ást einni til friðar og fósturjarðar. En mörg hafa auðvitað sjálf trúað því sem þau fóru með. Krít. — Það munu lesendur Skirnis muna frá því i fyrra, að það var Krítey, sem varð tilefnið til ófriðarins milli Grikkja og Tyrkja i fyrra. Bretland, Frakkland og Rúsland gengu i ábyrgð fyrir Grikkjastjórn um lán handa ríkissjóði Grikkja, £ 6,800,000 að upphæð (= 122 milíónir króna), til að greiða Tyrkjum herkostnað eftir friðarskilmálum. Þurfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.