Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1898, Page 20

Skírnir - 01.01.1898, Page 20
II. Tíðindi frá útlöndum 1898. „Þvi betur sem menn skilja sönn tildrög viðburðanna, þvi skemtilegri verður frásögnin og frjósamari lestur- inn“. Skírnir, 1896; 29. bls. „Með þvi einu móti getur Skirnir til lengdar varið tilveru-rétt sinn, að hann verði jöfnum höndum fræð- andi skýring og skipulegt yiirlit samtiðarsögunnar“. Skirnir, 1897; 1. bls. Áttayísun. — Ég ætla að haga fiéttasögu Skírnis þetta ár sviplíkt og ég heti gert þau tvö undanfarin ár, sem ég hefi ritað tíðindi frá út- löndum í hann, og er þá fyrst á það að benda, að á þessu ári hefir það sýnt sig, sem ég benti á í hitt-ið-fyrra í „áttavisun11 Skírnis, að „það eru íáeinar af stérþjóðum heimsins, sem ráða lögum og loíum á jörð vorri'*. Ég benti þá sérstaklega á Breta, Rúsa og Þjóðverja. Nú hefir eitt stór- veldi bætst við í tölu þeirra velda, sem eftirleiðis má við búast að eigi hlut í að spinna örlögsímu maunkynsins á hnetti vorum. Þetta veldi eru Bandarikin í Yesturheimi. Þau hafa áður eigi hlutast til um mál annara þjóða fyrir utan sína álfu, en eru nú tekin upp á nýrri stefnu, sem hlýt- ur óhjákvæmilega að leiða þau til ihlutunar í öðrum heimsálfum. En þó að Bandaríkjamenn sé ekki lengur teljandi al-engilsaxneuk þjóð, heldur kyn- blendingsþjóð, sem engilsaxneska blóðíð fer BÍ-rénandi í, þá dregur þó mál og saga þá til þess að telja sig sjálfir í það kyn og kalla sig skilgetna albræður Breta. Má því vel líta á þá og Breta í einu sem engilsaxnesku þjóðir hnattarins. Má það því fremur vel hlýða enn, sem mikið af kyn- blöndun þeirra er úr skyldri átt runnið, þar sem eru þær milíónir Þjðð- verja og Skandínava, sem flutst hafa til Bandaríkjanna og blandast þar öðru fólki. Þeir som náinn gaum hafa gefið „rás viðburðanna", geta varla var- ist því hugboði, að Þjóðverjar sé, þótt hægt fari, að færast i baksýni á

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.