Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 5
Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. 5 flokki, en ekki skula þeir þð hafa eftirlaun nú freraur en eftir eldra frum- varpinu. Læknahéruðin skiftast i 5 flokka eftir launaupphæð. í 1. flokki eru þau héruð, þar sem launin eru 1900 kr. (Reikjavík, ísafjörður, Akur- eiri, Seiðisfjörður). í 2. flokki eru launin 1700 kr. (Keflavík, Barðaströnd, Blönduós, Sauðárkrðkur). í 3. flokki eru Iaunin 1500 kr. (Borgarfjörður, Stikkishólmur, Dalahérað, Strandahérað, Húsavík, Vopnafjörður, Hróars- tunguhérað, Reiðarfjörður, Hornafjörður, Rangárhérað og Eirarbakki og Síðuhérað). í 4. flokki eru launin 1600 kr. en engin eftirlaun (Skipaskagi, Ólafsvík, Þingeiri, Hesteiri, Miðfjarðarhérað, Hofsós, Siglufjörður, Höfða- hverfi, Reikdælahérað, Agsarfjörður, Pljótsdælahérað, Mírdalshérað og Gríms- neshérað). í 5. flokki eru launin 1300 kr. en engin eftirlaun (Kjósarhérað, Mírahérað, Reikhólahérað, Platei, Nauteiri, Þistilfjörður, Berufjörður og VeBtmanDaeiar). Allir hafa læknarnir jafnan rétt til kostnaðarlausra ferða- laga. Læknahéruðin eru als 42 og laun allra læknanna að samtöldu 68400 kr. á ári. Konungur veitir embættin í þrem firstu flokkunum, en landshöfðingi þau sem eru í 4. og 5. flokki. — Þessi ákvæði gera lögin um borgun firir læknisverk: 1. Þegar leitað er ráða hjá lækni heima hjá honurn eða hann fer til sjúklings ‘/ío úr mílu eða minna, þá fær hann firir það alt að 1 kr., og hækkar ekki gjaldið þótt hann geri lítilsháttar Bkurði og bindi um, dragi út tönn, nái þvagi af manni eða því um líkt. Sé þetta þrítekið eða meira færist horgunin niður um helming. Sé lækn- is leitað frá kl. 11 e. h. til kl. 6 f. h., tvöfaldast horgunin. 2. Pirir ferð Iæknis á skip, er liggur á höín, eru 4 kr. 3. Pirir að kippa í lið, stinga á manni eða taka fingur af eða tá 2 kr. 4. Firir að binda um beinbrot 3 kr. S. Firir að taka af stærri limi, eða gjöra þvílíkan meiri háttar líkamsskurð 8 kr. 6. Firir að hjálpa sængurkonum með verkfærum eða án þeirra 4 kr. Þurfi læknir hjálpar við verk sín skal borga sanngjarn- lega firir það. — Firir störf í þarfir heilbrigðia og réttargæslu ber lækni: 1. Firir líkBkoðun 2 kr. 2. Firir líkskurð 16 kr., en séu fleiri en einn, sem þar að vinna, þá skiftist borgunin. 3. Firir efnarannsókn eða ransókn með smásjá og skírslu um málið 4 kr., en ef þetta er samfara líkskurði, er ekki borgað firir það sérstaklegi. 4. Firir að rannsaka heilsufar manna 3 kr., en séu fleiri en einn ransakaðir á sama stað í sama skini, er borg- unin 2 kr. 5. Firir að ransaka sjóskemdar vörur, meðul, matvæli, hús o. þ. h. ásamt vottorði 3 kr. Ef meira en 5 stundir ganga til starfsins tvöfaldast borguninn. Auk þess hefir læknir heimting á ókeipis flutningi beinustu leið og 3 kr. kaupi firir hverjar 12 stundir, sem hann er á ferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.