Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1899, Page 6

Skírnir - 01.01.1899, Page 6
6 Þingmál, löggjöf og Btjórnarfar. Frumvarp til laga um fjármál hjóna or langur bálkur um fjárráð mans og konu ifir félagsbúi og séreign. Er hagur konunnar betur trigð- ur þar, en verið hefur. En hér er eigi rúm til að segja ifirlit ifir laga- bálk þenna. í frumvarpi til laga um stofnun veðdeildar í landsbankanum i Reikja- vík, er svo firir mælt, að stofna skuli veðdeild, eem veiti lán gegn fast- eignarveði um langan tíma og með góðum kjörum. Triggingarfé, 200000 kr., leggnr landssjóður til og skal það vera í ríkisskuldabréfum. Auk þess veitir landssjóður henni 5000 kr. á ári fimro firstu árin. Tekjuaf- gang deildarinnar skal leggja i varasjóð. Yeðdeildin má gefa út skulda- bréf, en ekki má það vera meira fé en segs sinnum meira en triggingar- féð og varasjóðurinn samtals. — Fé deildarinnar má lána gegn veði í jöiðum og húseignum með lóð í kaupstöðum og kauptúnum, en þó verða húsin að vera vátrigð i stofnun, sem bankastjórnin tekur gilda. Lánið skal veitt gegn firsta veðrétti og ekki meira en helmingur af virðingar- verði eignanna. Jarðarhús eru því að eins talin með, að þau séu vátrigð. Bankastjórnin hefur leifi til að heimta að síslunefndir segi álit sitt um fasteignir þær í síslunni, sem deildin hefur að veði, og að eftirlitsmenn með þeim séu skipaðir. — Lánum deildar- innarinnar má ekki segja upp, meðan lánþegi stendur í skilum. En geri hann það ekki eða gangi veðið svo úr sér, að það sé ekki lengur trigt, þá má telja eftirstöðvar lánsins fallnar í gjalddaga án uppsagnar. Skuldunautar veðdeildarinnar borga vegsti, afborgun og kostnaðargjald og varasjóðs í einu lagi með jafnri upphæð á hverjum gjalddaga. Til að borga kostnað við deildina og gjaldið til varasjóðB skal greiða 50 aura af hverjum 100 kr. af láninu eins og það var i upphafi. Jarðalán skulu greidd á 40 árum, en húsalán á 25. I frumvarpi til laga um veiting áfengra drikkja er svo ákveðið: Hver sem selur áfenga drikki, skal gjalda 500 kr. árlegt gjald firir, og vilji nokkur íá nitt söluleifi, þá skal hanu borga 600 kr. firir leifið, sem þá gildir fimm ár. Enginn getur þó fengið þetta leifi, nema meiri hluti kaupstaðarbúa eða hreppsbúa sé með því í kaupstöðum skal greiða 300 kr. árgjald firir veitingaleifi, en 200 kr. utan kaupstaða. Sektirfirir brot á lögum þessum eru 25—250 kr. í 1. sinn en 50—500 kr. 2. sinn og þá missir leifisins. Frumvaip til laga um meðgjöf með óskilgetnum börnum, gerir móður óskilgetins barns hægra firir en áður að ná barnsfúlgunni frá barnsföður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.