Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 9

Skírnir - 01.01.1899, Side 9
Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. 9 Stofnféð á að vera andvirði seldra þjóðjarða frá árslokum 1883, bæði eft- irstöðvar hjá kaupöndum og það, Bem runnið hefur í viðlagasjóð. Skal sá hludnn útlagður í skuidabréfum sveitarfélaga firir jarðabótum að því leiti sem þau hrökkva. í ræktunarsjóðinn skal og renna andvirði þjóð- jarða þeirra, er siðar verða seldar. Stofnféð má aldrei skerða; það skal lánað til jarðræktunar. Yögstunum má verja til verðlauna firir framúr- skarandi dugnað í jarðabótum. Lög um eignarrétt og leigurótt utanríkismanna til jarðeigna á íslandi kveða svo á, að enginn einstakur maður eða félög megi eiga jarðir eða jarðarítök hér á landi, ef hann á heimili utanríkis, nema það sé leift með sérstökum lögum. Undanþegnir eru þeir, sem nú eiga hér jarðeignir þangað til eigandaskifti verða. — Nú flist sá til annara rikja, sem hér á jarðeign, eða utnaríkismaður fær jarðeign að gjöf eða erfðum, skulu þeir þá selja jarðeign sína innan 5 ára, ella verður hún seld á uppboðsþingi á þeirra kostnað. Enginn má leigja utanríkismönnum jarðir eða jarðarítök, vötn eða fossa lengur en til 50 ára. Lög um dagsverk, offur og lausamansgjald til presta, segja svo firir: Allir gjalda presti sínum dagsverk, er tíunda minna en fimm hundruð í gjaldskildum eignum, húsmenn, þurrabúðarmenn, kaupstaðarbúar og allir sem veita heimili forstöðu, karlar og konur, lausamenn og lausakonur, þótt þessir menn tíundi ekkert. En ekki þarf þó sú kona að gjalda nema helming þessa, sem hefur ekkert jarðnæði og engan vinnumann. Offur skal hver maður gjalda, sem á 20 hundruð og hver húseigandi i kaupstað, sé húseignin 3000 kr. virði og eigi notuð við ábúð, og enníremur embætt- ismenn og síslana, ef tekjur þeirra ná 600 kr. Offrið er 4 kr. Lambs- fóður borgar hver sá, er bir eða hefur grasnit að minsta kosti tvö kír- fóður, og húsmenn er hafa afmarkaðan blett eða slægjur firir þrjú land- aurahundruð af fénaði. Búi maður á tveim jörðum, geldur hann lambsfóður af hverri firir sig. Lausamenn og lausakonur gjalda presti árlega 50 aura., hvort sem þau borga dagsverk eða ekki, og aðra 50 aura til kirkju. Húsráðendur borga heilan ljóstoll, en hálfan einhleipir menn og hjú, er tíunda 60 áln- ir eða meira. Sá viðauki var gerður við botnvörpulögin, som hér greinir: Ef bér- lendur maður leiðbeinir botnverpingi við veiðar í landhelgi eða hjálpar honum að komast undan hegningu firir lagabrot í landhelgi, þá sætir hann 50—1000 kr. sekt. Sama sekt liggur við, ef menn hafa viðskifti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.