Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 29

Skírnir - 01.01.1899, Side 29
Bfla-þ&ttur 29 Árið 1486 fundu hvítir menn fyrst Góðvonarhöfða; það gerði inn alkunni eæfari frá Portugal, Bartholomeus Diaz. Svo leið langur tími að litlar sögur fóru af landinu og engir Norðurálfumcnn settust þar að eða helguðu 8ér land. 1691 er þess getið, að brezk skip haíi að eins komið þar við á leið sinni til Indlands. Bn 1595 siglir þangað flokkur hollenzkra manna, og hét sá Houtmann, er fyrir þeim var; þeir námu þar land og reistu þar bygðir og bú. Það var ið fyrsta landnám hvítra manna á Góðvonarhöfða og leið langt um, áður nokkuð bættist að mun við tölu landnámsmanna. Bn 1652 sigla þangað 3 skip Austindíafélagsins hol- lenzka og settu á land 86 landnámsmenn; voru þeir flestallir Hollending- ar, ogfáeinir Þjóðverjar. — Með blóðbaðinu í Vassy, er heitoginn af Guise og hans menn voru valdir að (1562), hófst i Frakklandi ið fyrsta Hugue- nottastríð, og gekk í mörg ár á eftir á einlægum ofsóknum gegn Hugue- nottum af hendi kaþólskra manna; cn Huguenottar eru menn endurbætt- rar trúar (mótmælendur). 1572 varð Bartholomeusnóttin eða blóðbaðið mikla í París, og alls vóru 8 Huguenottastríð í Frakklandi á 16. öld. 1598 var þeim að vísu heitið frjálsri guðsþjónustu i landinu, en það var fljótt svikið, og alla 17. öldina stððu stöðugar ofsóknir gegn þeim; flýðu því margir Huguenottar laud, og 1686 fluttust allmargir af þeim suður til Góðvonarhöfða og námu þar land. Þeir vóru sömu trúar sem inir hollenzku menn, er þar bjuggu fyrir, og kom þeim því vel saman við Hollendingana; blönduðust þessir tveir þjóðflokkar því alveg saman og afkomendur þeirra eru blendingsþjóð sú sem nú eru Búar nefndir. Héldu þeir hollenzku málfæri, en frakkneskan lagðist niður; en mörg ættarnöfn benda enn í dag á upppruna þeirra manna, sem þau bera; þannig er Kriiger forseti af hollenzku kyni svo sem nafn hans sýnir; en inn nafn- kendi yfirforingi Búa, Piet Joubcrt (frb. Júbert, en ekki Sjúber’) var í beinan karllegg af frönsku Huguenotta-kyni. Landnámsmenn þessir kölluðu sig Búa og áttu löngum í ófriði við innlenda menn; námu þeir sér stór landsvæði, sem þeir yrktu og friðuðu. Hollendingar kölluðust eiga landið og var það því hollenzk nýlenda um hrið. Búar ruddu landið, eyddu villidýrum, stöktu undan sér villiþjóðum, reistu bæi, lögðu vega um landið, plægðu jarðir sínar og girtu þær, gróð- ursettu skóga og vínvið. Er það einmælt, að aldrei hafi ötulli landnáms- menn getið en þessa, enda farnaðist þeim mjög vel. Þeir jukust og margfölduðust og varð þrifnaður þeirra mikill og auðsæld. „Ef vér berum saman lag Hollendinga og tök á að fást við villi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.