Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 33

Skírnir - 01.01.1899, Side 33
Búa-þáttur 33 upplagi, hugsa mest um búskap sinn og trúarbrögð sín; því að þeir eru trúmenn svo miklir, að fá eður engin munu dæmi til finnast annarstaðaii guð er þeim lifandi persðna og orð hans er þeim bðkstaflegur sannleikur. Svo segir Proude: „Hefðum vér lofnð þeim að eiga sig og vera sem sjálfráðastir og tekið hæfilegt tillit til venja þeirra, siða og fastheldins eðlisfars, þá hefðu þeir fyrir löngu gleymt þjóðveldisdraumum sínum, sætt sig við það sem eigi varð við gert og orðið af öllum þegnum drottning- arinnar inir ihaldssömustu og drottinhollustu". Það leikur enginn efi á því, að hefðu nýlenduráðgjafarnir brezku treyst sér til að fara eftir sann- færingu sjálfra sín, þá hefðu þeir fyrir löngu tekið upp mannúðlega og sáttgjarnlega stjðrnaraðferð gagnvart Búnm. En nýlenduráðgjafar verða að sjá um að geðjast fylgisflokk sínum á þingi, og þingmennirnir verða að sjá um að geðjast þeim skoðanastraum, sem í hvert skifti er ríkastur mcðal kjðsenda þeírra; en kjðsendur hafa enga sanna vitneskjuum, hversu til hagar í nýlendum i fjarlægum heimsálfum; þeir Iáta leiðast af hleypi- dðmum blaðanna og orðaglamri þjððmálaskúmanna; en þjóðmálaskúmun- um veitir hægara að slá sig til riddara með almennu orðaglamri um mál- efni, sem áheyrendurnir þekkja ekkert til, heldur en að fást við þau mál, er nær liggja og áheyrendurnir skynja ámðta vel og sjálfir þeir. Óánægja Búa með in skynleysislegu stjðrnarafskifti Breta fór sívags- andi ár frá ári, og árin 1835 og ’36 sauð loksins upp úr pottinum. Þá yfirgáfu Búar stórhðpum bygðir og bú, hlestu vagna sína vistnm og hús- gögnum, smöluðu Baman hjörðum sínum og lögðu af stað með aleigu sína norður í villilöndin ðkunnu fyrir norðan Oraníufljót. En þótt þeir flýðu þannig óðul sín, þá héldust ðslitin ættartenglsin við þá, sem eftir urðu í Höfðanýlendu. Það var naumast nokkurt það sveitaheimili í nýlend- unni, að ekki slægist einn eða fleiri af inum yngri ættmönnum þaðan í förina með þeim, er burtu fiuttu. „Saga þessara burtflutningsmanna er ekki annað en endurtekning af sögu sjálfra vor, hvar sem vér höfum land unnið; og það hlýtur að verða sama sagan fyrir öllum landnámsmönnum, sem setjast að í nýu landi, þar sem fyrir er bygð villimanna af óæðra kyni“ (Froude). Búar kalla þetta inn mikla leiðaDgur („trekh“). Áður en leiðangursmenn lögðu af stað, höfðu þeir sent erindsreka til samninga við ýmsa innlenda þjððflokka, sem sömdu svo um að veita þeim stór héruð og leyfa þeim þar landnám. Þeg- ar þangað kom, urðu þeir sumum volkomnir, eu öðrum ekki. Eins og á- Sklmir 1900. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.