Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Síða 45

Skírnir - 01.01.1899, Síða 45
Ma-iiáttur Þegar þeir væru orðnir enskir þegnar, taldi hann sjálfsagt, að Oraníu- þjððveldið mundi taka fegins hendi tilboði um að ganga sem Bambands- ríki inn í in fyrirhuguðu Bandaríki Suðnr-Afríku. Enska stjórnin fylgdi þessari fyrirætlun fram, lagði Transvaal undir sig, og 12.ApríI 1877 lýsti hún yfir þvi, að Transvaal væri brezkt Iand. Svo var Sir Bartle Frere sendur sem landstjðri suður til Höfða-lýðlendn, og átti hann að koma á bandalaginu milli inna hvítu þjðða og mynda Bandaríkin í Suður-Afríku. En meðferðin á TranBvaal hafði borið þann árangur, að nú vildi enginn heyra um slíka tillögu talað. Hann reyndi að vingast við Búa með því að brjðta á bak aftur öflugustu ðvini þeirra meðal villiþjððanna, og Bret- land hðf næstu árin ýmist fyrir litlar sakir eða engar hverja styrjöldina á fætur annari gegn villiþjóðunum þar syðra, braut algerlega á bak aftur Zulua, verstu óvini Búa, yfirbugaði Secocoena, sem Búar höfðu áður beð- ið ósigra fyrir. En alt kom fyrir ekki. Transvaalbúar heimtuðu i sífellu ár frá ári sjálfstjðrn og frelsi aftur og vildu engri annari málaleitun sinna; og svo kom að lokum, að frjálslyndi flokkurinn á Bretlandi fór að taka málstað þeirra og heimta, að þeim væri aftur skilað fullu' sjálfsfor- ræði og þjððveldi þeirra viðurkent. 1880 komst svo þessi flokkur tilvalda á Bretlandi og nú töldu Transvaalbúar sjálfsagt, að kröfum sínum mundi verða sint. Það leikur heldut ekki efi á því, að Gladstone og stjðrn hans var þeirrar skoðunar, að Búum hefði verið skammarlega misboðið og það væri í rauninni sjálfsögð réttlætisskylda, að Bretland slepti öllum yfirráð- um yfir þeim og viðurkendi sjálfstæði þeirra. En það er stundum eitt að sjá, hvað rétt er, en annað að hafa drengskap og kjark til að breyta eftir sannfæring sinni. Og þetta skorti Gladstone-stjórnina; hún var hrædd við, að hún mundi missa atkvæða-fylgi í þingiuu, af því að þetta særði hégðmagirni þjóðarinnar, og fór hún því undan kröfum Búa með vífilengjum; stðð meðal annars fastlega á því, að Búar yrðu fyrst að viður- kenna yfirráð drotningarinnar (en það hafði þjððin aldrei viljað gera), áð- ur en talsmál gæti orðið um að fara að sinna kröfum þeirra. Þegar Transvaalbúar sáu, hverju fram vatt, risu þeir upp til vopna gegn Bret- um. Kriiger, sem síðar varð forseti Suður-Afríku-þjóðveldisinB, hafði þeg- ið embætti af Bretum, meðan vald þeirra stðð í Transvaal; en hann og Joubert, som síðar hefir verið yfirhershöfðingi Búa, beittust nú fyrir upp- reisn landa sinna gegn Bretum. Bretar biðu þrjá megin-ósigra, inn mesta og síðasta við Majuba Hill, þar sem mest lið þeirra féll eða var til fanga tekið og foringi liðs þeirra, Sir George Colley, féll meðal ann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.