Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 47

Skírnir - 01.01.1899, Side 47
Bfla-þáttur 41 1886 vildi það til, að auðugir gullnámar fundust í Transvaal, þar sem nú heitir Jóhannesburg; fór þar sem vant er, hvar sem nýir námar auðugir finnast, að þangað streymir þegn og þý, mislitur lýður frá öllum löndum og heimsálfum, en langmest þð af Euglendingum; gerðist Jó- hannesburg brátt stór bær og var i fyrra talíð, að íbúar væru þar yfir 100,000, og var fullur helmingur þeirra hvítir menn, en nálega allir út- lendingar (Uitlanders). Nú verður að inna nokkuð af Búa-lögum, það er hór skiftir helzt máli. Öllum kosningarbærum Búum er skift í 2 fiokka; fyrra fiokks kjóendur eru allir karlmenn, 16 ára eða oldri, sem hafa átt heima í Transvaal síðan 1876 eða börðust í Búa-liði í frelsiBBtríðinu 1881 eða í ýmsum ákveðnum styrjöldum síðar, svo og synir þeirra, 16 ára eða eldri. Annars flokks kjósendur eru allir þeir, sem öðlast hafa þegnrétt með lögum, og börn þeirra 16 ára eða eklri. Þegnrétt geta menn öðlast með sérstökum lögum eftir tveggja ára dvöl í ríkinu. Annars flokks kjðsend- ur getur þingið gert að fyrra flokks kjósendum með þingsályktun 12 árum eftir að þeir hafa fengið þegnrétt. Frá 1876—’81 þuríti eins árs dvöl í landinu til að fá þegnrétt. 1882 var dvalartíminn lengdur til 5 ára; en lagafyrirmæli þau sem nú eru í gildi, gerði þingið á árunum 1890—94. Landið er 20 sýslur og höfuðborgin er Pretóría. Landinu stýrir forseti, kosinn til 5 ára í senn, og hefir 5 ráðgjafa, sem efri málstofa þingsins kýs honum. Þinginu er skift í 2 málstofur, fyrsta þjóðþing og annað þjóðþing, og eru 27 þingmenn í hvoru. Þingmenn fyrra þjóðþings eru kosnir af fyrra flokks kjósendum, en annað þjóðþing af fyrra og annars flokks kjósendum. Kjörgcngi er sömu skilyrðum háð sem kosn- ingarréttur. Allir þingmenn eru kosnir til 4 ára. Yfirbershöfðingi lands- ins er kosinn af íyrra flokks kjósendum til 10 ára, og er hann jafnframt varaforseti þjóðveldisins. Þjóðveldið hefir engan fastan her, nema einn riddaraflokk, 400 manns, en lanvarnarskylda hvílir á öllum þegnum karl- kyns frá 16 ára aldri til segstugs. II. Styrjöldin milli Breta og Búa. — Lesendur Skírnis mun reka minni til árásar þeirrar, er Jamesson læknir gerði með hrezku liði á l’ransvaal 1896, og hefi ég sagt frá henni í Skirni fyrir það ár og lítið eitt minst á eftirköst hennar í Skírni 1897 á 29. bls. Síðan það vár skráð hafa ýmis skilríki komið í ljós, er taka af öll tvímæli um það, að öll Jamesons-árásin var gerð eftir undirlagi Cecil Rhodes og í samráði við hann, en með fullu vitorði og samþykki Chamberlain’s lýðlenduráð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.