Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 49

Skírnir - 01.01.1899, Side 49
4Ö Búa-þáttur. þeir kunna að vilja eetja íyrir sig; (4) hvorki skulu á þá sjálfa eða eign- ir þeirra, verzlun eða atvinnuveg lagðir neinír skattar, hvorki til lands- þarfa né sveitaiþarfa, aðrir en þeir, sem lagðir eru jafnt á alla menn og atvinnuvegi í rikinu, eins þð þegnar séu“. Fjárhagur Transvaalríkis var in síðustu ár orðinn inn blðmlegasti; svo að landssjððnr ríkisins átti jafnvel milli 20 og 30 miljðnir sterlings- punda í sjðði. Langfeitasta tekjugrein ríkisins var skattur sá sem lagð- ur var á gullnáma og ýmis önnur námafyrirtæki. £>að vðru auðvitað ensk- ir auðmenn, sem áttu mestalla gullnámana, og það vðru þannig útlending- ar, mest enskir, er hæsta skatta guldu í landssjóð. Bn þessir skattar vóru lagðir á atvinnuvegina, hvort heldur sem þeir vóru stundaðir af innlend- um eða útlendum mönnum, og vóru því á lagðir i fullu samræmi við samn- inginn frá 1884. Cecil Khodes og „löggilta félagið“ (sem ég hefi áður talað um í Skírni) og aðrir þeir Bretar í Suður-Afríku, er fastast vilja að því rða, að mynda Bandaríki í Suður-Afríku, álitu nauðsynlegt að svifta Búa sjálfstjórn og koma þeim undir Breta krúnu. Brezka stjórn- in heflr in síðari ár verið í fullu vitorði og samráði með þessum mönnum, en þeir sífeldlega blásið að þeim kolum að æsa útlendinga í Transvaal upp til ðánægju og koma þeim til að heimta þegnrétt og kosningarrétt í landinu eftir fárra ára dvöl; fundu þeir það einkum til, að kosningar- réttur, og skattskylda ætti samferða að verða, og er það satt, að það er brezk meginregla: engin skattskylda án fulltrúaréttar (no taxation with- out representation); en þar á þessi regla að eins við þegna landsins, að enginn þeirra skuli neitt gjalda til almennra þarfa, nema þvi að eins, að þeir fulltrúar, sem hann á þátt í að kjðsa, ráði því, hversu fénusévarið; hitt mun Bretum aldrei hafa i hug komið, að heimfæra þetta til útlend- inga í Bretlandi1. Brezkir útlendingar í Transvaal létu nú sem það væri mesta kúgun og 'réttleysi, er þeir ættu við að búa, þar sem þeim væri neitað um kosningarrétt tíl þings. Aðra ðhæfu töldu þeir það vera, að útlondingar vðru aldrei á kviðdómaskrá teknir og sátu þvi eigi kviðdðma. Hins gátu þeir ekki, að allir þegnar ríkisins vóru að réttri tiltölu á kviðdóma- skrá settir í Transvaal, svo að t. d. þeir útlendir menn, er aflað höfðu ‘) Það veit hver útlendingur, sem ferðast hefir i Bretlandi, af eigin reynslu, að hafl hann með sér tóbaksmola, pegar hann stigur i land, verður hann að gjalda toll af; og purfl hann í viðskiftum par i landi að skrifa viðurltenning fyrir peniugum, verður hann að greiða rlkinu mótunargjald; en ekki fær hann þegnrétt né atkvæði þar i landi fyrir það. Skirnir 1900. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.